Mat- og kryddjurtaræktun á Bókasafni Kópavogs

Vorið 2023 hófst tilraunaræktun á mat- og kryddjurtum hjá Bókasafni Kópavogs bæði á aðalsafni og Lindasafni sem hluti af sjálfbærnistefnu safnsins. Við fengum innblástur frá kollegum okkar á Norðurlöndunum, en hjá þeim kennir ýmissa grasa þegar kemur að ræktun mat- og kryddjurta. Við fórum hljóðlega af stað í þetta verkefni en nú höfum við öðlast meira sjálfstraust og kunnáttu og förum fullar eldmóðs inn í sumarið. Fylgist með okkur í matjurtabralli sumarsins.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

23
okt
01
nóv
Bókasafn Kópavogs
01
nóv
Bókasafn Kópavogs
01
nóv
Bókasafn Kópavogs
02
nóv
Salurinn
02
nóv
Salurinn
02
nóv
25
apr
Salurinn
03
nóv
Bókasafn Kópavogs
04
nóv
Bókasafn Kópavogs
05
nóv
Bókasafn Kópavogs
05
nóv
Bókasafn Kópavogs
05
nóv
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR