Ný sýning í Y gallerí

Listakonan Geirþrúður Finnbogadóttir Hjörvar opnar glæsilega sýningu í Y gallerí laugardaginn 1. nóvember kl. 15. Verið hjartanlega velkomin.

Verkin á sýningunni „Afregluvæðing“ fjalla um hugtak hagfræðinnar út frá forsendum stýrifræðinnar (cybernetics) ­– þar sem hugtakið „afregluvæðing“ er samnefnari fyrir óstöðugleika. Slíkur óstöðugleiki innan stýrifræðarinnar gæti leitt til kerfishruns, eða hugsanlega til nýs samvægis (homeostasis) þar sem jafnvægi er náð milli ráðandi afla. En hugmyndin bak við verkin á sýningunni er því að skoða afregluvæðingu – sem fór að vera ráðandi á níunda áratugnum – út frá sambandi þess við regluvæðingu – sem varð móðins í byrjun fjórða áratugsins eða eftir heimskreppuna árið 1929 – sem andstæð öfl sem eru í díalektísku sambandi hvort við annað.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

23
okt
31
okt
Bókasafn Kópavogs
23
okt
01
nóv
Bókasafn Kópavogs
31
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

01
nóv
Bókasafn Kópavogs
01
nóv
Bókasafn Kópavogs
02
nóv
Salurinn
02
nóv
Salurinn
02
nóv
25
apr
Salurinn
03
nóv
Bókasafn Kópavogs
04
nóv
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR