Leðurblökur á Íslandi

Á dögunum birtist grein í alþjóðlega fagtímaritinu Acta Chiropterologica þar sem fjallað er um komur leðurblakna til Íslands, Færeyja og annarra eyja í N-Atlanshafi. Efni greinarinnar hefur hlotið nokkra umfjöllun í fjölmiðlum og hefur m.a. verið talað við Finn Ingimarsson, forstöðumann Náttúrufræðistofu Kópavogs, en hann er einn af höfundum greinarinnar.
Leðurblökur finnast víða um heim og berast stöku sinnum hingað til lands. Fyrsta heimildin um leðurblöku hérlendis er úr Dýrafirði frá árinu 1817, en seinasta skráða heimsóknin var árið 2012 í Reykjavík.  Komum leðurblaka til Íslands hefur fjölgað mikið undanfarna tvo áratugi.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
03
des
Bókasafn Kópavogs
03
des
Bókasafn Kópavogs
03
des
Bókasafn Kópavogs
03
des
Bókasafn Kópavogs
03
des
04
des
Bókasafn Kópavogs
04
des
Bókasafn Kópavogs
05
des
Salurinn
05
des
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

05
des
Gerðarsafn

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR