Út er komin ársskýrsla Náttúrufræðistofunnar fyrir árið 2014. Þar eru rakin helstu atriði og viðburðir sem Náttúrufræðistofan hefur komið að á síðasta ári. Skýrsluna, sem og áður útgefnar skýrslur er hægt að nálgast undir tenglinum „Útgefið efni“ hér að ofan.