Í sumarlok

Nú er kominn sá árstími þegar sumarstarfsfólk snýr aftur í skólana og sumarfrí hinna fastráðnu eru að mestu yfirstaðin.  Þetta er jafnframt sá tími þegar annir í vettvangsvinnu eru oft hvað mestar enda stendur vatnalíf í mestum blóma síðla sumars.
Auk fastra verkefna á borð við vöktunarrannsóknir í Þingvallavatni, hefur starfsfólk stofunnar á undanförnum dögum og vikum, tekið þátt í  rannsóknar- og þjónustuverkefnum fyrir opinbera aðila og einkaaðila. Jafnframt hefur það lagt hönd á plóg varðandi hina nýju sýningu Náttúruminjasafns Íslands, sem opna mun í Perlunni í desember.
Opnun þeirrar sýningar er sérstakt fagnaðarefni, ekki aðeins þar sem Náttúruminjasafn Íslands fær nú loks sýningaraðstöðu, heldur mun sú sýning snúa sérstaklega að helsta viðfangsefni þessarar stofu, þ.e. ferskvatni og lífríki þess.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

06
maí
11
maí
Bókasafn Kópavogs
08:00

Bókamarkaður

11
maí
Salurinn
15:00

Fjölskyldutónleikar með Dúó Stemmu

11
maí
Menning í Kópavogi
13:00

Opnunarhátíð í miðstöð menningar og vísinda

11
maí
Bókasafn Kópavogs
14:00

Söguhetjurnar

12
maí
Salurinn
13:30

Kvintettinn Kalais

12
maí
Gerðarsafn
14:00

Leiðsögn um Tölur, staði með Jóni Proppé

12
maí
Bókasafn Kópavogs
12:00

Sögustund með rithöfundi 

14
maí
Bókasafn Kópavogs
10:00

Hannyrðaklúbburinn Garn og gaman

15
maí
Bókasafn Kópavogs
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

15
maí
Bókasafn Kópavogs
16:30

Rabbað um erfðamál

16
maí
Bókasafn Kópavogs
17:00

Umhirða ávaxtatrjáa

16
maí
Gerðarsafn
10:00

Foreldramorgunn

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR