Sumarnámskeið Náttúrufræðistofu 2019

Í síðustu viku var sumarnámskeið Náttúrufræðistofu haldið í 22. sinn! 
Hress og kátur krakkahópur tók þátt í námskeiðinu og lagði daglega í spennandi rannsókna- og ævintýraferðir um fjörur og leirur, hraun og móa, tjarnir og læki. Að loknum leiðöngrum voru fjársjóðir og fundir dagsins skoðaðir og greindir á rannsóknastofu og allt skráð skilmerkilega niður, að vísindamanna sið. Og að sjálfsögðu má ekki gleyma nestistímunum í náttúrunni og hopputímunum á ærslabelgnum! 
Bestu þakkir fyrir þátttökuna!
sumarnámsk.19_1.jpg
Spennandi fjörubollar í sjávarfitjungi við Gálgahraun.
sumarnámsk.19_2.jpg
Velt við steini og ævintýraheimur fjörunnar blasir við.
sumarnámsk.19_3.jpg
Æðarhreiður.
sumarnámsk.19_4.jpg
Fjörufjársjóðir rannsakaðir.
sumarnámsk.19_5.jpg
Marflóin magnaða.
sumarnámsk.19_6.jpg
Sílaveiðar í Kópavogstjörn.
sumarnámsk.19_7.jpg
Nestistími við Vífilsstaðavatn.
sumarnámsk.19_8.jpg
Bar vel í veiði við Vífilsstaðavatn.
sumarnámsk2019_viðurkenning_almennt.JPG
Allir þátttakendur fengu viðurkenningarskjöl í lok námskeiðs.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

04
maí
Bókasafn Kópavogs
11:30

Lesið fyrir hunda

04
maí
Salurinn
14:00

Herra Hnetusmjör

04
maí
Menning í Kópavogi
13:00

Dr. Bæk í Kópavogi

06
maí
11
maí
Bókasafn Kópavogs
08:00

Bókamarkaður

07
maí
Bókasafn Kópavogs
10:00

Hannyrðaklúbburinn Garn og gaman

08
maí
Bókasafn Kópavogs
16:00

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

08
maí
Bókasafn Kópavogs
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

08
maí
Menning í Kópavogi
12:15

Kársnes. Úr ræktarlandi í nútímabyggð

12
maí
Salurinn
13:30

Kvintettinn Kalais

12
maí
Gerðarsafn
14:00

Leiðsögn um Tölur, staði með Jóni Proppé

14
maí
Bókasafn Kópavogs
10:00

Hannyrðaklúbburinn Garn og gaman

15
maí
Bókasafn Kópavogs
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR