06.okt 2018 13:00

Fjölskyldustund | Skúlptúr heimar

Gerðarsafn

Laugardaginn 6. október frá 13:00-15:00 fer fram landslags skúlptúrsmiðja með listakonunni Steinunni Önnudóttur. Steinunn er einn af listamönnum sýningarinnar SKÚLPTÚR/SKÚLPTÚR á Gerðarsafni. Verk hennar á sýningunni nefnist Manngert – fyrir þá hógværu og sýnir afstætt landslag með fjöllum og húsum í framandi heimi. Skúlptúrar Steinunnar eru úr fjölbreyttum efnivið, svo sem keramik, striga, leir, svampi, gler og sandi. Steinunn kennir aðferðir sem hún nýtir sjálf við skúlptúrgerð og gestum gefst færi á að skapa sitt eigið landslag eða heim með óhefðbundnum efnum.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

08
jan
Bókasafn Kópavogs
09
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

10
jan
Bókasafn Kópavogs
10
jan
Bókasafn Kópavogs
11
jan
Salurinn
14
jan
Bókasafn Kópavogs
14
jan
Bókasafn Kópavogs
16:30

Myndgreining

14
jan
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Gerðarsafn

17
jan
Gerðarsafn
24
jan
Gerðarsafn
04
feb
02
maí
Gerðarsafn

Sjá meira