Bæjarlistamaður Kópavogs 2024

Verður þú bæjarlistamaður Kópavogs 2024?

Lista- og menningarráð Kópavogs auglýsir eftir umsóknum eða ábendingum um næsta bæjarlistamann og koma einungis þeir einstaklingar til greina sem eiga lögheimili í Kópavogi. Sá sem verður fyrir valinu tekur þátt í að efla áhuga á list og listsköpun meðal bæjarbúa m.a með viðburði þar sem hans listsköpun er höfð í heiðri.  

Ráðið fer yfir umsóknir og ábendingar þar sem fram skulu koma helstu upplýsingar um viðkomandi, nám- og starfsferil og hugmyndir um með hvaða móti listamaðurinn hyggst auðga lista- og menningarlíf bæjarbúa. Styrkupphæð bæjarlistamanns Kópavogs er 1,5 milljónir króna. 

Reglur um tilnefningu og starfshætti

Tekið er á móti umsóknum og ábendingum fyrir 16. apríl á netfangið menning@kopavogur.is

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

06
maí
11
maí
Bókasafn Kópavogs
08:00

Bókamarkaður

11
maí
Salurinn
15:00

Fjölskyldutónleikar með Dúó Stemmu

11
maí
Menning í Kópavogi
13:00

Opnunarhátíð í miðstöð menningar og vísinda

11
maí
Bókasafn Kópavogs
14:00

Söguhetjurnar

12
maí
Salurinn
13:30

Kvintettinn Kalais

12
maí
Gerðarsafn
14:00

Leiðsögn um Tölur, staði með Jóni Proppé

12
maí
Bókasafn Kópavogs
12:00

Sögustund með rithöfundi 

14
maí
Bókasafn Kópavogs
10:00

Hannyrðaklúbburinn Garn og gaman

15
maí
Bókasafn Kópavogs
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

15
maí
Bókasafn Kópavogs
16:30

Rabbað um erfðamál

16
maí
Bókasafn Kópavogs
17:00

Umhirða ávaxtatrjáa

16
maí
Gerðarsafn
10:00

Foreldramorgunn

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR