Jazztónlistarmenn frá Færeyjum og Íslandi taka höndum saman á einstökum tónlistarviðburði í Salnum. 
Kvartettinn skipa Óskar Guðjónsson á tenórsaxófón, Pauli Reinert Poulsen á gítar, Bárður Reinert Poulsen á konrabassa og Rógvi á Rógvu á trommu., 
Tónleikarnir eru liður í tónleikaferð kvartettsins um Færeyjar og Ísland. 

















