Kópavogsbær auglýsir eftir umsóknum í lista- og menningarsjóð.

Hlutverk sjóðisins er að efla menningarlífið í Kópavogi í samræmi við menningarstefnu bæjarins. Styrkir eru veittir til einstaklinga, listhópa, félagasamtaka, fyrirtækja og stofnana á sviði lista, hönnunar eða arkitektúrs. Við mat á umsóknum verður sérstaklega litið til verkefna ogviðburða sem þjóna íbúum í sem
flestum hverfum bæjarfélagsins og falla að menningarstefnu bæjarins. Umsækjendur verða að sýna fram
á gildi verkefnisins fyrir lista- og menningarlífið í Kópavogi,getu til að hrinda verkefninu í framkvæmd og leggja fram skýra fjárhagsáætlun. Lista- og menningarráð metur umsóknir og sér um úthlutanir.

Hér má finna frekari upplýsingar og umsókn.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

08
okt
Bókasafn Kópavogs
08
okt
Bókasafn Kópavogs
08
okt
Bókasafn Kópavogs
08
okt
Bókasafn Kópavogs
16:30

Myndgreining

09
okt
Salurinn
09
okt
Bókasafn Kópavogs
09
okt
Bókasafn Kópavogs
10
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

11
okt
12
okt
Salurinn
11
okt
Bókasafn Kópavogs
11
okt
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR