Þykjó vann hönnunarverðlaun

Börnin að borðinu eftir Þykjó er verðlaunahafi í flokknum Verk á Hönnunarverðlaunum Íslands 2024 fyrir að vera frumlegt og áhugavert dæmi um hvernig hægt er miðla hugmyndum barna og ungmenna að alvöru og virðingu með að leiðarljósi að gefa þeim rödd og virkja til áhrifa.

Þykjó er þverfaglegt hönnunarteymi með það að leiðarljósi að örva ímyndunarafl og sköpunarkraft barna í frjálsum leik. Þykjó skipa Sigríður Sunna Reynisdóttir, búniga- og leikmyndahönnuður, Ninna Þóarinsdóttir, barnamenningarhönnuður, Erla Ólafsdóttir, arkitekt og Sigurbjörg Stefánsdóttir, klæðskeri og fatahönnuður.

Við hér í Mekó þekkjum vel til verka Þykjó enda voru þær staðarlistamenn menningarhúsanna í Kópavogi árið 2021 og eiga heiðurinn að kyrrðarrýmum fyrir börn sem finna má bæði á Bókasafni Kópavogs og í Gerðarsafni.

Við óskum þeim innilega til hamingju með verðlaunin.

r má finna frekari upplýsingar um Þykjó.

Hér má finna frekari upplýsingar um verkefnið Börnin að borðinu og aðra vinningshafa á Hönnunarverðlaununum 2024.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

02
sep
Bókasafn Kópavogs
03
sep
Bókasafn Kópavogs
03
sep
Bókasafn Kópavogs
03
sep
Salurinn
04
sep
Salurinn
04
sep
Bókasafn Kópavogs
04
sep
Gerðarsafn
05
sep
Salurinn
20:30

Belonging?

05
sep
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

06
sep
Salurinn
06
sep
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR