06.mar 15:00 - 16:00

Lesið á milli línanna

Bókasafn Kópavogs

Aðalsafn

Á fundinum 6. mars tökum við fyrir bækurnar Smámunir sem þessir og Fóstur eftir Claire Keegan.

Árið er 1985 í litlu þorpi á Írlandi. Jólin nálgast og þar með mesti annatími Bills Forlong, kolakaupmanns og fjölskyldu hans. Snemma morguns, þegar Bill er að afhenda kol í klaustrið við bæinn, gerir hann uppgötvun sem neyðir hann til þess að horfast í augu við eigin fortíð og hina flóknu þögn allra í bænum, þar sem lífið stjórnast af kirkjunni.

Fóstur er falleg og afar áhrifamikil saga sem sýnir enn fágæta hæfileika Claire Keegan til þess að ná fram tilfinningalegri dýpt í knöppu og hnitmiðuðu formi. Fóstur hefur hlotið margvísleg verðlaun og viðurkenningar, líkt og saga hennar Smámunir sem þessir sem hlaut frábærar viðtökur á íslensku.

Bókaklúbburinn hentar öllum hressum konum sem vilja hittast, lesa á milli línanna og spjalla um yndislestur á léttu nótunum. Lesin er ein bók á mánuði sem er svo rædd fyrsta fimmtudag í mánuði á fundum klúbbsins.

Allar konur velkomnar á meðan húsrúm leyfir. Hlökkum til að hitta ykkur!

Fylgist með í Facebook-hópnum Lesið á milli línanna | Bókasafn Kópavogs.

Hjartanlega velkomnar!

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

03
maí
08
jún
Salurinn
09
maí
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

10
maí
Bókasafn Kópavogs
10
maí
Bókasafn Kópavogs
10
maí
Gerðarsafn
11
maí
Bókasafn Kópavogs
11
maí
Gerðarsafn
11
maí
Bókasafn Kópavogs
16:00

Rauðhetta

11
maí
Salurinn
11
maí
Bókasafn Kópavogs
24
maí
Salurinn

Sjá meira

Bókasafn Kópavogs

09
maí
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

10
maí
Bókasafn Kópavogs
10
maí
Bókasafn Kópavogs
11
maí
Bókasafn Kópavogs
11
maí
Bókasafn Kópavogs
16:00

Rauðhetta

11
maí
Menning í Kópavogi
11
maí
Bókasafn Kópavogs
12
maí
Bókasafn Kópavogs
13
maí
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira