Viltu læra að nýta afganga og mat betur?
Guðrún Sigurgeirsdóttir er matreiðslukennari í Hússtjórnarskólanum í Reykjavík og er mikill viskubrunnur um eldamennsku, nýtingu matvæla og allt sem viðkemur eldhúsinu, mat og matreiðslu.
Hún ætlar að kenna okkur um nýtingu matvæla og gefa okkur hugmyndir að því hvað við getum eldað úr ísskápnum og þannig hjálpa okkur að minnka matarsóun.