Sektarlaus vika 5.-11. maí 2025

Ertu með bók síðan á tímum skífusímans og sjónvarpslausra fimmtudaga?

Í tilefni af 70 ára afmæli Kópavogsbæjar og Barnamenningarhátíðar er vikan 5.-11. maí sektarlaus á Bókasafni Kópavogs.

Skilaðu gömlu syndunum áhyggjulaust!

Komdu við í afgreiðslu til að fella niður sektina.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

02
nóv
25
apr
Salurinn
27
nóv
Salurinn
27
nóv
Bókasafn Kópavogs
27
nóv
Bókasafn Kópavogs
27
nóv
Bókasafn Kópavogs
20:00

Bókaspjall

27
nóv
Gerðarsafn
28
nóv
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

29
nóv
Bókasafn Kópavogs
30
nóv
Salurinn
30
nóv
Menning í Kópavogi
12:00

Jólalundur

01
des
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR