10.sep 20:00 - 22:00

Aftur til fortíðar – Kvikmyndasýning

Í tilefni af 70 ára afmæli bæjarins býður Kópavogsbær og Sögufélag Kópavogs til kvikmyndaveislu þar sem sýndar verða tvær myndir úr smiðju Marteins Sigurgeirssonar sem sýna Kópavog í áranna rás.

Aðgangur er ókeypis en sækja þarf frímiða hér að ofan.

KÓPAVOGSBÝLIÐ

Kópavogsbýlið var reist á árunum 1902 – 1904 af Erlendi Zakaríassyni sem lærði steinsmíði við byggingu Alþingishússins. Í myndinni er rakin saga steinhúsa í Íslandi af Pétri Ármannssýni arkitekt. Einnig er sagt frá ábúendum í gegnum árin. Fylgst er með endurbyggingu býlisins frá 2022 en félagar í Lionsklúbbi Kópavogs tóku það verkefni að sér. Að lokum er sýnt frá afhendingu þegar húsið er tekið í notkun.

SAGA KAUPSTAÐAR Í 50 ÁR

Myndin er gerð í því tilefni að Kópavogskaupstaður átti 50 ára kaupstaðarfmæli 2005. Í fyrstu var Kópavogur hluti af Seltjarnarneshreppi til 1948, þegar óánægðir íbúar á Kópavogssvæðinu stofnuðu Kópavogshrepp sem sjálfstætt sveitarfélag. Myndin sýnir þá þróun sem hefur átt sér stað næstu árin þegar Kópavogur vex mjög hratt og verður stærsti kaupstaður landsins með blómlegu menningar- og atvinnulífi.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

13
júl
Menning í Kópavogi
14
júl
Bókasafn Kópavogs
15
júl
Bókasafn Kópavogs
16
júl
Bókasafn Kópavogs
16
júl
Bókasafn Kópavogs
17
júl
Salurinn
Mynd: Saga Sig
18
júl
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

21
júl
Bókasafn Kópavogs
22
júl
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Salurinn

17
júl
Salurinn
Mynd: Saga Sig
14
ágú
17
ágú
Salurinn
03
sep
Salurinn
04
sep
Salurinn
06
sep
Salurinn
07
sep
Salurinn
10
sep
Salurinn
12
sep
Salurinn

Sjá meira