23.júl 2025 18:00

Meistaraverk í smíðum – stuttmynd

Salurinn

Salurinn

Meistaraverk í smíðum

Höfundar: Kristín Þorsteinsdóttir og Sigríður Halla Eiríksdóttir
Leikarar: Kristín Þorsteinsdóttir, Sigríður Halla Eiríksdóttir og Yngvi Margeirsson

Full time pælari og frumkvöðull, atvinnulaus hjæukrunarfræðingur og tónlaus tónlistarkennari stofna hljómsveit með það markmið að spila í brúðkaupi.

Einn bílskúr, tvær fiðlur, trommusett og draumur. Hvað gæti klikkað?

Meistaraverk í smíðum er stuttmynd sem fjallar um ástríðu, árekstra, listrænar ádeilur og djúpa löngun að afreka eitthvað stórfenglegt. Við fáum að kíkja inn í bílskúr og fylgjast með þessum þremur einstaklingum takast á við það verkefni að búa til æsandi, áhrifamikið og ógleymanlegt tónlistaratriði eða að minnsta kosti sjá þau reyna að flytja eitt sæmilegt lag.

Ókeypis aðgangur og öll velkomin!

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
16
des
Bókasafn Kópavogs
16
des
Bókasafn Kópavogs
17
des
Bókasafn Kópavogs
17
des
Salurinn
17
des
Bókasafn Kópavogs
17
des
Bókasafn Kópavogs
18
des
Bókasafn Kópavogs
18
des
Gerðarsafn
20
des
Bókasafn Kópavogs
22
des
23
des
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Salurinn

17
des
Salurinn
11
jan
Salurinn
01
feb
Salurinn
13:30

Dáland

07
feb
02
nóv
Salurinn
19
feb
Salurinn
27
feb
Salurinn
01
mar
Salurinn

Sjá meira