07.des 14:00 - 14:45

Búkolla á norðurljósaveiðum | Fjölskyldustundir á laugardögum

Salurinn

Komdu með hinni frægu kú, Búkollu, í töfrandi ferðalag fyrir börn á aldrinum 2–6 ára. Gleðin og litirnir í heiminum hafa horfið og aðeins norðurljósin geta náð í þá aftur til baka.

Í þessari skynrænu og tónrænu sýningu leggur Búkolla upp í ferð um villt landslag náttúrunnar. Á leiðinni mætir hún bæði áskorunum og undraverum – en með opnum eyrum, stóru hjarta og hugrekki til að hlusta á raddir náttúrunnar (og sína eigin) finnur hún leiðina áfram.

Svafa Þórhallsdóttir, söngkona og tónskáld, flytur.



Fjölskyldustundir menningarhúsanna fara fram á laugardögum frá klukkan 13, á víxl á Bókasafni Kópavogs (aðalsafni og Lindasafni), Gerðarsafni, Salnum eða Náttúrufræðistofu Kópavogs. Þátttaka er ókeypis og öll velkomin á meðan húsrúm leyfir.

Deildu þessum viðburði

20
sep
Náttúrufræðistofa Kópavogs
20
sep
Náttúrufræðistofa Kópavogs
27
sep
Gerðarsafn
04
okt
11
okt
Bókasafn Kópavogs
18
okt
Bókasafn Kópavogs
08
nóv
Bókasafn Kópavogs
15
nóv
Bókasafn Kópavogs
13:00

Luktasmiðja

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

13
sep
Bókasafn Kópavogs
13
sep
15
sep
Bókasafn Kópavogs
16
sep
Bókasafn Kópavogs
17
sep
Bókasafn Kópavogs
11
okt
12
okt
Salurinn
02
nóv
25
apr
Salurinn

Sjá meira

Salurinn

17
sep
Salurinn
19
sep
Salurinn
21
sep
Salurinn
24
sep
Salurinn
11
okt
12
okt
Salurinn
02
nóv
25
apr
Salurinn

Sjá meira