11.apr 2026 13:00 - 16:00

Python forritunarsmiðja fyrir 11-14 ára

Bókasafn Kópavogs

Tilraunastofa

Vissir þú að Youtube er forritað í Python?

Python er forritunartungumál sem hentar einstaklega vel fyrir byrjendur í forritun. Það er fjölbreytt, læsilegt og einfalt. Það er mikið notað í vefforritun, gagnasöfnum, gervigreind og af vísindamönnum.

Á námskeiðinu læra nemendur undirstöðuatriði forritunar með Python. Farið verður yfir grunnskipanir og grunnhugtök Python kóða. Nemendur vinna stutt verkefni sem einblína á ákveðna þætti Python forritunartungumálsins. 

Smiðjan er fyrir 11-14 ára og er 3 klst. Þátttaka er ókeypis. Tölvur verða í boði á staðnum.

Skráning fer fram á kristin.maria.kristinsdottir@kopavogur.is. Takmörkuð pláss í boði. Athugið að staðfestingarpóstur þarf að berast til þess að skráning sé tryggð.

Skema í Háskólanum í Reykjavík er brautryðjandi í forritunarkennslu fyrir börn á Íslandi. Undirstöðuatriði kennslunnar eru jákvæðni, myndræn framsetning og notkun á þrívíðum forritunarumhverfum til að auðvelda börnum að stíga fyrstu skrefin inn í heim tækninnar. Skema sérhæfir sig í kennslu og rannsóknum með sálfræði, kennslufræði og tölvunarfræði að leiðarljósi. 

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
03
des
Bókasafn Kópavogs
03
des
Bókasafn Kópavogs
03
des
Bókasafn Kópavogs
03
des
Bókasafn Kópavogs
03
des
04
des
Bókasafn Kópavogs
04
des
Bókasafn Kópavogs
05
des
Salurinn
05
des
Gerðarsafn

Sjá meira

Bókasafn Kópavogs

01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
03
des
Bókasafn Kópavogs
03
des
Bókasafn Kópavogs
03
des
Bókasafn Kópavogs
03
des
Bókasafn Kópavogs
04
des
Bókasafn Kópavogs
04
des
Bókasafn Kópavogs
05
des
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

06
des
Bókasafn Kópavogs
06
des
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira