23.jún 13:00

Sumarsólstöður

Gerðarsafn

Gróðursett í Geislahvelfingunni

Fjölskyldum er boðið að hjálpa listakonunum í Endur Hugsa að sá fræjum, föndra og fegra geisladiska gróðurhúsið. Á meðan hendur eru uppteknar fær hugurinn að reika og þannig skapast umræður um plöntur, endurnýtingu og umhverfismál almennt.
Geislahvelfingin er gróðurhús úr geisladiskum. Er þetta samvinnuverkefni tveggja myndlistarmanna, þeirra Ágústu Gunnarsdóttur og Jóhönnu Ásgeirsdóttur, og verkfræðingsins Vigdísar Bergsdóttur. Með Geislahvelfingunni langar þeim að skapa tækifæri til samveru, í þeirri trú að samtal og nánd skapi virðingu fyrir hvoru öðru og umhverfinu.
Klukkan eitt verður einnig boðið upp á jóga á útisvæði húsanna á sama tíma og Fjölskyldustund í Geislahvelfingunni hefst. Því er tilvalið er að skreppa í jóga á meðan börnum gefst færi á að gróðursetja og læra um plöntur. Að loknu jóga, klukkan tvö, býðst gestum að hlusta á jassleikara á svölum bókasafnsins en þar verða einnig léttar veitingar í boði.
Að vanda eru viðburðirnir ókeypis og allir eru velkomnir.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

04
maí
Bókasafn Kópavogs
11:30

Lesið fyrir hunda

04
maí
Salurinn
14:00

Herra Hnetusmjör

04
maí
Menning í Kópavogi
13:00

Dr. Bæk í Kópavogi

06
maí
11
maí
Bókasafn Kópavogs
08:00

Bókamarkaður

07
maí
Bókasafn Kópavogs
10:00

Hannyrðaklúbburinn Garn og gaman

08
maí
Bókasafn Kópavogs
16:00

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

08
maí
Bókasafn Kópavogs
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

08
maí
Menning í Kópavogi
12:15

Kársnes. Úr ræktarlandi í nútímabyggð

12
maí
Gerðarsafn
14:00

Leiðsögn um Tölur, staði með Jóni Proppé

03
jún
08
jún
Bókasafn Kópavogs
08:00

Bókamarkaður

01
júl
06
júl
Bókasafn Kópavogs
08:00

Bókamarkaður

12
ágú
17
ágú
Bókasafn Kópavogs
08:00

Bókamarkaður

Sjá meira

Gerðarsafn

16
maí
Gerðarsafn
09
jún
Gerðarsafn
Heiðar Kári

Sjá meira