01.jún 13:00

Teiknismiðja I Fjölskyldustund

Gerðarsafn

Listakonan Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir leiðir teiknismiðju.

Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir leiðir teiknismiðju inni í sýningarsölum Gerðarsafns þar sem nú stendur yfir sýningin Útlína. Lóa er reynslumikill teiknari og kennir ýmsar teikniæfingar ásamt því að fara í gegnum æfingar sem eru hluti af sýningunni.
Á sýningunni Útlína má sjá ýmsar útgáfur af teikningum, skissum og jafnvel kroti eftir marga af fremstu listamönnum Íslands. Gestir fá æfingu í því hvernig skoða megi útlínur í umhverfinu sem og í listaverkum.
Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir útskrifaðist með BA-gráðu í myndlist frá LHÍ og hefur lokið myndskreytingarnámi í Parsons New School of Design, NY. Lóa Hlín starfar sem teiknari og tónlistarmaður og er að ljúka meistaranámi í ritlist í Háskóla Íslands. Hún hefur gefið út myndasögubækur og birt myndasögur í ýmsum ritum.
Myndverk Lóu má skoða hér. 
Fjölskyldustundir á laugardögum eru í boði Menningarhúsanna í Kópavogi sem eru Bókasafn Kópavogs, Gerðarsafn, Náttúrufræðistofa, Salurinn og Héraðsskjalasafn.
Smiðjan er opin öllum og er þátttaka gestum að kostnaðarlausu.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

09
okt
Salurinn
09
okt
Bókasafn Kópavogs
09
okt
Bókasafn Kópavogs
10
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

11
okt
12
okt
Salurinn
11
okt
Bókasafn Kópavogs
11
okt
Bókasafn Kópavogs
13
okt
Bókasafn Kópavogs
14
okt
Bókasafn Kópavogs
02
nóv
25
apr
Salurinn

Sjá meira

Gerðarsafn

16
okt
Gerðarsafn
17
okt
Gerðarsafn
19
okt
Gerðarsafn
26
okt
Gerðarsafn
28
okt
Gerðarsafn
12
nóv
25
jan
Gerðarsafn
20
nóv
Gerðarsafn
20
nóv
Gerðarsafn
18
des
Gerðarsafn

Sjá meira