02.apr ~ 29.maí

Stöðufundur

Gerðarsafn

02.04.2022-29.05.2022
Sýningin Stöðufundur veitir innsýn inn í hugarheim og væntingar tíu listamanna sem eru í fararbroddi sinnar kynslóðar, án þess þó að ætla sér að vera heildrænt yfirlit yfir stöðu samtímalistar og bókmennta í dag. Sérstaða sýningarinnar liggur fremur í fókus hennar á persónulega upplifun listamannanna á sinni eigin fortíð, nútíð og framtíð og listrænni miðlun þess. Þá veitir samþætting listgreinanna tveggja, myndlistar og ritlistar, einstakt tækifæri til að eiga í samtali á þverfaglegum grundvelli og skapar listrænan skurðpunkt sem sýningin hverfist um.

Myndlistarmenn:
Auður Ómarsdóttir, Björk Viggósdóttir, Fritz Hendrik IV, Guðlaug Mía Eyþórsdóttir, Páll Haukur.

Rithöfundar:
Bergur Ebbi, Fríða Ísberg, Halldór Armand, Jakub Stachowiak, Kristín Eiríksdóttir.
Sýningarstjórar:
Kristína Aðalsteinsdóttir og Þorvaldur Sigurbjörn Helgason.

Mynd: Fritz Hendrik, Electric Meeting, 2021

LISTAFÓLK

Auður Ómarsdóttir, Björk Viggósdóttir, Fritz Hendrik IV, Guðlaug Mía Eyþórsdóttir, Páll Haukur.

SÝNINGARSTJÓRN

Kristína Aðalsteinsdóttir og Þorvaldur Sigurbjörn Helgason.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

04
apr
Salurinn
20:30

Belonging?

04
apr
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

05
apr
Bókasafn Kópavogs
05
apr
Gerðarsafn
05
apr
Gerðarsafn
07
apr
Bókasafn Kópavogs
07
apr
Bókasafn Kópavogs
slökunarjóga
12:00

Stólajóga

08
apr
Bókasafn Kópavogs
08
apr
Bókasafn Kópavogs
03
maí
04
maí
Salurinn

Sjá meira

Gerðarsafn

05
apr
Gerðarsafn
05
apr
Gerðarsafn
30
apr
10
ágú
Gerðarsafn

Sjá meira