07.feb 20:00

Öskubuska og Hnotubrjóturinn

Salurinn

Tónleikaröðin TÍBRÁ er styrkt af lista- og menningarráði Kópavogs og hefur skipað stóran sess í íslensku tónlistarlífi.
4.200 - 4.800 kr.

Gera má ráð fyrir mikilli flugeldasýningu á þessum tónleikum þar sem hljóma tveir rússneskir ballettar í litríkum glæsiútsetningum fyrir tvo flygla.

Öskubuska Prokofievs og ekki síður Hnotubrjótur Tchaikovskys eru á meðal ástsælustu balletta tónlistarsögunnar, sá fyrri saminn í skugga seinni heimsstyrjaldar á árunum 1940 – 1944 en er þrátt fyrir það fullur af gáska og fjöri og er á meðal eftirsóttustu verka Prokofievs.  Vart þarf að fjölyrða um vinsældir Hnotubrjóts Tchaikovskys en þetta hrífandi ævintýri var frumflutt í Pétursborg 1892.

Útsetningarnar gerðu píanóvirtúósarnir Mikhail Pletnev (Öskubuska) og Nicolas Economou (Hnotubrjóturinn) en báðar eru þær dásamlega skemmtilegar og setja tónlistina í nýtt samhengi.  

Tíbrá tónleikaröð er styrkt af Lista- og menningarráði Kópavogs

 

Efnisskrá:

Pjotr Tchaikovsky (1893 – 1840):  Hnotubrjóturinn, svíta fyrir tvö píanó úr ballettinum

Sergei Prokofiev (1891 – 1953):  Öskubuska, svíta fyrir tvö píanó úr ballettinum

FRAM KOMA

Erna Vala Arnardóttir

píanó

Romain Þór Denuit

píanó

Deildu þessum viðburði

07
sep
Salurinn
05
okt
Salurinn
02
nóv
Salurinn
23
nóv
Salurinn
11
jan
Salurinn
01
feb
Salurinn
13:30

Dáland

01
mar
Salurinn
12
apr
Salurinn
03
maí
Salurinn

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

05
sep
Salurinn
20:30

Belonging?

05
sep
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

06
sep
Salurinn
06
sep
Bókasafn Kópavogs
06
sep
Bókasafn Kópavogs
07
sep
Salurinn
09
sep
Bókasafn Kópavogs
10
sep
Bókasafn Kópavogs
10
sep
Bókasafn Kópavogs
11
okt
12
okt
Salurinn
02
nóv
25
apr
Salurinn

Sjá meira

Salurinn

05
sep
Salurinn
20:30

Belonging?

06
sep
Salurinn
07
sep
Salurinn
10
sep
Salurinn
11
sep
Salurinn
12
sep
Salurinn
11
okt
12
okt
Salurinn
02
nóv
25
apr
Salurinn

Sjá meira