26.Mar 16:00

Á þessum kyrru dægrum

Salurinn

Sönglög eftir Robert Schumann og Tryggva M Baldvinsson
3600 - 4500 kr.

Kristinn Sigmundsson bassasöngvari og Peter Máté píanóleikari munu flytja ljóðaflokkana  Á þessum kyrru dægrum eftir Tryggva M. Baldvinsson og Liederkreis op. 39 eftir Robert Schumann á tónleikum í Salnum sunnudaginn 26 mars. Tónleikarnir hefjast kl 16:00.

Tryggvi samdi flokkinn Á þessum kyrru dægrum á síðasta ári við nokkur ljóð eftir öndvegisskáldið Hannes Pétursson, með Kristin Sigmundsson í huga. Flokkurinn verður frumfluttur á þessum tónleikum. 

Schumann samdi Liederkreis opus 39 í maí, árið 1840, við ljóð eftir Joseph von Eichendorff.  Þetta er einn þekktasti og best heppnaði ljóðaflokkur sem um getur og inniheldur margar af fegurstu perlum Schumanns. 

Sjálfur skrifaði hann í bréfi til Clöru, unnustu sinnar: „Eichendorff-flokkurinn er rómantískasta tónlist sem ég hef samið …..“

Lista-og Menningarráð Kópavogs styrkir tónleikana.

FRAM KOMA

Kristinn Sigmundsson

Söngur

Peter Máté

Píanó

Deildu þessum viðburði

26
Feb
Salurinn
04
Mar
Salurinn
25
Mar
Salurinn
26
Mar
Salurinn
14
Apr
Salurinn
20:30

Sunnanvindur

22
Apr
Salurinn
25
Apr
Salurinn
28
Apr
Salurinn

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

02
Feb
21
May
Gerðarsafn
Gerðarsafn_sýning_2023
02
Feb
11
Feb
Salurinn
02
Feb
Bókasafn Kópavogs
02
Feb
Bókasafn Kópavogs
17:00

Silkileiðin

02
Feb
Bókasafn Kópavogs
10:00

Skyndihjálp

03
Feb
Bókasafn Kópavogs
03
Feb
Gerðarsafn
03
Feb
04
Feb
Menning í Kópavogi
03
Feb
Menning í Kópavogi
03
Feb
Náttúrufræðistofa Kópavogs
19
Feb
14
May
Salurinn

Sjá meira

Salurinn

02
Feb
11
Feb
Salurinn
03
Feb
Bókasafn Kópavogs
18:00

Safnanótt

03
Feb
Salurinn
07
Feb
Salurinn
08
Feb
Salurinn
16
Feb
Salurinn
19
Feb
Salurinn
19
Feb
Salurinn
19
Feb
14
May
Salurinn

Sjá meira