23.maí 13:00 ~ 25.maí 16:15

Jazz- og spunasmiðjur fyrir tónlistarfólk og nema

Salurinn

Spennandi jazzsmiðjur með tónlistarfólki í fremstu röð

Dagana 23. – 25. maí býðst tónlistarfólki og tónlistarnemum að sækja tónlistarsmiðjur hjá íslensku og pólsku jazz- og spunatónlistarfólki í fremstu röð. Smiðjurnar fara fram í Salnum og eru liður í pólsk-íslensku verkefni sem snýst um að efla samstarf og tengslanet íslenskrar og pólskrar jazztónlistarsenu. Þátttaka er nemendum að kostnaðarlausu en takmarkaður fjöldi kemst að.

Tónlistarfólk frá Póllandi og Íslandi mun deila þekkingu sinni hvað varðar tónlistarflutning og sviðsreynslu sem og þáttum sem snúa að tónlistarbransanum í víðara samhengi.

Til þess að sækja um þarf að senda stuttan póst (ekki meira en 200 orð) með upplýsingum um nafn, aldur, tónlistarnám og tónlistarbakgrunn. Smiðjurnar verða allar teknar upp og síðar settar á netið. Með umsókninni lýsir þátttakandi yfir samþykki varðandi upptöku.

Vinsamlegast sendið póst á ensku á workshops@plateaux.pl

Dagskráin er sem hér segir:

Þriðjudagur 23. maí 2023

13:00 – 14:30 Tónlistarsmiðja með Maciej Kądziela, saxófónleikara

14:45 – 16:15 Tónlistarsmiðja með Birgi Steini Theodórssyni, kontrabassaleikara

Miðvikudagur 24. maí 2023

13:00 – 14:30 Tónlistarsmiðja með Rebekku Blöndal, söngkonu

14:45-16:15 Tónlistarsmiðja með Agnari Má Magnússyni, píanóleikara

Fimmtudagur 25. maí 2023

13:00 – 14:30 Tónlistarsmiðja með Kasia Pietrzko, píanóleikara

14:45-16:15 Tónlistarsmiðja með Matthíasi Hemstock, slagverksleikara

Dagsetningar

23.maí

13:00 ~ 16:15

24.maí

13:00 ~ 16:15

25.maí

13:00 ~ 16:15

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

03
apr
Salurinn
03
apr
Bókasafn Kópavogs
03
apr
Gerðarsafn
04
apr
Salurinn
20:30

Belonging?

04
apr
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

05
apr
Bókasafn Kópavogs
05
apr
Gerðarsafn
07
apr
Bókasafn Kópavogs
07
apr
Bókasafn Kópavogs
slökunarjóga
12:00

Stólajóga

03
maí
04
maí
Salurinn

Sjá meira

Salurinn

03
apr
Salurinn
04
apr
Salurinn
20:30

Belonging?

09
apr
Salurinn
12
apr
Salurinn
16
apr
Salurinn
23
apr
Salurinn
20:00

Fever!

27
apr
Salurinn
03
maí
04
maí
Salurinn

Sjá meira