14.ágú ~ 17.ágú

Alþjóðleg píanó keppni WPTA 2025

Salurinn

Salurinn
-

Nýstofnuð alþjóðleg píanókeppni mun fara fram í Salnum dagana 14. – 17. ágúst nk. Skipulagning keppninnar er í höndum stjórnar félags íslenskra píanóleikara, en hana skipa Peter Máté, Erna Vala Arnardóttir og Nína Margrét Grímsdóttir. Keppnin verður haldin í Salnum undir merkjum WPTA Iceland IPC 2025. Umsóknarfrestur er til 10. júní 2025.

Vegleg peningaverðlaun eru í boði fyrir framúrskarandi tónlistarflutning sem styrkt eru af Steinway og Tónastöðinni en Kópavogsbær, LHÍ, Salurinn og Tónlistarskóli Kópavogs eru ennfremur bakhjarlar og styrktaraðilar þessa frábæra verkefnis þar sem erlendir gestadómarar taka þátt.

Einnig verður spennandi alþjóðlegt sumarnámskeið haldið á vegum LHÍ í samstarfi við Tónlistarskóla Kópavogs 5.-17. ágúst þar sem verða í boði masterklassar og nemendatónleikar í Salnum.

Þetta er í fyrsta sinn sem íslenskum nemendum á aldrinum 10-25 ára býðst að taka þátt í alþjóðlegri píanókeppni og masterklössum á Íslandi og eru þar spennandi tækifæri í boði fyrir áhugasama unga píanista. Upplýsingar á https://opni.lhi.is/“  

Vinsamlegast hafið samband við Nínu Margréti í 899 6413 nmgrimsdottir@gmail.com ef frekari upplýsinga er óskað.

Deildu þessum viðburði

22
apr
30
ágú
Bókasafn Kópavogs
30
júl
Bókasafn Kópavogs
30
júl
Bókasafn Kópavogs
01
ágú
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

05
ágú
Bókasafn Kópavogs
06
ágú
Bókasafn Kópavogs
06
ágú
Bókasafn Kópavogs
06
ágú
Gerðarsafn

Sjá meira

14
ágú
17
ágú
Salurinn

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

30
júl
Bókasafn Kópavogs
30
júl
Bókasafn Kópavogs
01
ágú
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

05
ágú
Bókasafn Kópavogs
06
ágú
Bókasafn Kópavogs
06
ágú
Bókasafn Kópavogs
06
ágú
Gerðarsafn
08
ágú
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

Sjá meira

Salurinn

14
ágú
17
ágú
Salurinn
03
sep
Salurinn
04
sep
Salurinn
06
sep
Salurinn
07
sep
Salurinn
10
sep
Salurinn
12
sep
Salurinn

Sjá meira