06.jan 20:00

Amor & Asninn

Salurinn

Tónleikar styrktir af lista- og menningarráði Kópavogsbæjar með Erni Árnasyni og Jónasi Þóri þar sem þeir flytja lög Sigfúsar Halldórssonar. Frítt inn fyrir eldri borgara í Kópavogi en taka þarf frá miða.
Gjaldfrálst kr.

Lög Sigfúsar verða aldrei of oft sungin. Hver smellurinn á fætur öðrum úr smiðju hans hafa fest sig í sessi sem dægurlög sem bæði ungir sem gamlir þekkja og vekja með okkur góðar minningar sem gott er að orna sér við.

Þeir félagar Örn Árnason og Jónas Þórir segja bless við þréttándann og heilsa Sigfúsi Halldórssyni með léttri söngdagskrá með lögum Sigfúsar. Lög sem hvert mannsbarn á heldra róli þekkir og nýtur að syngja. Stiklað verður á stóru hjá Sigfúsi í tali og tónum og að sjálfsögðu munu allir syngja saman í lok dagskrárinnar.

Tónleikarnir eru í boði Lista- og menningarráðs Kópavogs og eru ætlaðir eldri borgurum í Kópavogi.
Ókeypis aðgangur en taka þarf frá miða.

FRAM KOMA

Örn Árnason

Leikari og söngvari

Jónas Þórir Þórisson

Organisti og píanóleikari

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

07
júl
Bókasafn Kópavogs
08
júl
Bókasafn Kópavogs
09
júl
Bókasafn Kópavogs
09
júl
Bókasafn Kópavogs
10
júl
Salurinn
11
júl
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

13
júl
Menning í Kópavogi
14
júl
Bókasafn Kópavogs
15
júl
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Salurinn

10
júl
Salurinn
17
júl
Salurinn
Mynd: Saga Sig
14
ágú
17
ágú
Salurinn
04
sep
Salurinn
06
sep
Salurinn
07
sep
Salurinn
12
sep
Salurinn

Sjá meira