23.ágú ~ 30.ágú

ANDSKOTANS HÁVAÐI (riffasúpa ræflarokkarans)

Menning í Kópavogi

Bílastæðahús við Hamraborg

Á Hamraborg Festival verður Curver Thoroddsen með hljóðinnsetninguna Andskotans hávaði (riffasúpa ræflarokkarans) í bílastæðahúsi Hamraborgar.Verkið samanstendur af 10 hátölurum dreift um rýmið en í hverjum hátalara hljómar eitt gítarriff úr íslensku pönklagi síendurtekið. Samanlagt mynda riffin „Andskotans hávaða“ en það er auðvitað frasi sem oft hefur verið notaður af fólki til að lýsa pönktónlist á neikvæðan hátt. Verkið er sjálfstætt framhald af svipaðir hljóðinnsetningu sem að Curver setti upp á þungarokkshátíðinni Eistnaflug síðasta sumar þar sem hann tók fyrir metal-riff. Vegna tengingar Kópavogs og Hamraborg Festival við pönkið þetta árið þótti tilvalið að kanna kakófóníu íslenska ræflarokksins á fæðingarstað þess.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

14
sep
Salurinn
14
sep
Bókasafn Kópavogs
14
sep
Náttúrufræðistofa Kópavogs
16
sep
Bókasafn Kópavogs
17
sep
Bókasafn Kópavogs
18
sep
Bókasafn Kópavogs
18
sep
Bókasafn Kópavogs
18
sep
Gerðarsafn
21
sep
Bókasafn Kópavogs
07
okt
12
okt
Bókasafn Kópavogs
04
nóv
09
nóv
Bókasafn Kópavogs
29
nóv
30
nóv
Salurinn

Sjá meira