19.mar 13:30

Ár íslenska einsöngslagsins | Tónleikar 7

Salurinn

Framúrskarandi tónlistarfólk flytur vel valin íslensk einsöngslög.
4.900 - 5.300 kr.

Sex framúrskarandi flytjendur; fjórir einsöngvarar og tveir píanóleikarar, flytja úrval íslenskra einsöngslaga.
Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröðinni Ár íslenska einsöngslagsins, þar sem þekktar og óþekktar sönglagaperlur fá að skína.

Boðið er upp á nýstárlegan tónleikatíma: sunnudaga kl. 13.30.

Ár íslenska einsöngslagsins

Tónleikaröð þessi er hjartfólgið verkefni Jónasar Ingimundarsonar, píanóleikara og tónlistarfrömuðar sem hefur átt einstakan þátt í íslensku tónlistarlífi síðastliðna áratugi. Hann er þekktur fyrir píanóleik sinn bæði sem einleikari og meðleikari. Íslenska einsönglagið hefur verið Jónasi sérstaklega hugleikið og er starf hans í þágu þess ómetanlegt.

Önnur forsenda þessarar tónleikaraðar er hátíðarútgáfa á Íslenskum einsöngslögum, alls 289 lög eftir 66 tónskáld, samin á árunum 1918–2018, sem kom út í tilefni fullveldisafmælis þjóðarinnar 1. desember 2018. Forlagið Ísalög og eigandi þess, Jón Kristinn Cortez, annaðist útgáfuna og hlaut hann íslensku fálkaorðuna fyrir verkið þegar útgáfan hafði náð hámarki. Er þetta safn m.a. notað til að velja viðfangsefni tónleikanna. Öll útgáfa Jóns Kristins er til sýnis og sölu á öllum tónleikunum.

FRAM KOMA

Lilja Guðmundsdóttir

Sópran

Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir

Mezzosópran

Eyjólfur Eyjólfsson

Tenór

Áslákur Ingvarsson

Bassi

Edda Erlendsdóttir

Píanó

Helga Bryndís Magnúsdóttir

Píanó

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

10
sep
Bókasafn Kópavogs
10
sep
Bókasafn Kópavogs
10
sep
Salurinn
10
sep
Náttúrufræðistofa Kópavogs
11
sep
Bókasafn Kópavogs
11
sep
Salurinn
12
sep
Salurinn
12
sep
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

11
okt
12
okt
Salurinn
02
nóv
25
apr
Salurinn

Sjá meira

Salurinn

10
sep
Salurinn
11
sep
Salurinn
12
sep
Salurinn
17
sep
Salurinn
19
sep
Salurinn
11
okt
12
okt
Salurinn
02
nóv
25
apr
Salurinn

Sjá meira