29.apr 13:30

Arnar Geir Halldórsson

Salurinn

Arnar Geir Halldórsson
B.Mus.Ed. Klassísk söng- og hljóðfærakennsla

Arnar Geir Halldórsson er fæddur í Keflavík árið 2001. Hann hóf nám í sellóleik við Tónlistarskóla Reykjanesbæjar árið 2009 og lauk framhaldsprófi þaðan í maí 2021. Hann naut leiðsagnar Pawels Panasiuk í upphafi náms síns en síðan tók Gréta Rún Snorradóttir við sem aðalkennari hans allt til útskriftar.

Haustið 2021 hóf Arnar Geir nám í klassískum hljóðfæraleik við Listaháskóla Íslands og hefur Sigurgeir Agnarsson verið hans aðalkennari. Arnar Geir hefur tekið þátt í fjölmörgum verkefnum hérlendis og erlendis í gegnum skólagöngu sína í LHÍ og á öðrum vettvangi. Meðal annars hefur hann verið þátttakandi í sinfóníverkefnum með Sinfóníuhljómsveit unga fólksins undir stjórn Gunnsteins Ólafssonar sem og Ungsveit Sinfóníuhljómsveitar Íslands.

Hann lauk námi í klassískum hljóðfæraleik vorið 2024 frá Listaháskóla Íslands og er nú að ljúka námi í klassískri hljóðfærakennslu.

Arnar Geir hefur ástríðu fyrir klassískri tónlist og stefnir á frekara nám í sellóleik.

Flytjendur

Eva Þyri Hilmarsdóttir, píanó
Margrét Lára Jónsdóttir, fiðla
Katrín Karítas Viðarsdóttir, víóla
Oliver Rähni, píanó

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

15
sep
Bókasafn Kópavogs
16
sep
Bókasafn Kópavogs
17
sep
Bókasafn Kópavogs
17
sep
Bókasafn Kópavogs
18
sep
Gerðarsafn
19
sep
Salurinn
19
sep
Bókasafn Kópavogs
11
okt
12
okt
Salurinn
02
nóv
25
apr
Salurinn

Sjá meira

Salurinn

19
sep
Salurinn
21
sep
Salurinn
24
sep
Salurinn
25
sep
Salurinn
26
sep
Salurinn
27
sep
Salurinn
11
okt
12
okt
Salurinn
02
nóv
25
apr
Salurinn

Sjá meira