03.maí 13:00 - 15:00

Augaleið með ÞYKJÓ

Náttúrufræðistofa Kópavogs | Menning í Kópavogi

Sjá öll dýr eins og mannfólk?

Aldeilis ekki! Dýr sjá heiminn á ólíkan hátt eftir tegundum. Sjón þeirra mótast af umhverfi þeirra og þörfum.

Augaleið er skapandi listsmiðja þar sem við sjáum hvernig veröldin lítur út í augum annarra. Smiðjan er hluti af verkefninu Sjónarspil sem hverfist um sjónskynjun dýra og manna. Hönnunarteymið ÞYKJÓ leiðir smiðjuna í Náttúrufræðistofu Kópavogs.

Hvaða liti greina önnur dýr? Skiptir máli hvar augun eru staðsett? Standa þau kannski á stilkum?

Komdu og sjáðu!

Smiðjan hentar börnum og fjölskyldum frá 4 ára aldri.
Öll hjartanlega velkomin ❤
Aðgangur er ókeypis!

——
ÞYKJÓ er þverfaglegt hönnunarteymi fyrir börn og fjölskyldur á sviði textíl-, leikfanga- og upplifunarhönnunar. Nánar á www.thykjo.is

Fjölskyldustundir á laugardögum eru styrktar af Menningar- og mannlífsnefnd Kópavogsbæjar

// English

Do animals see the world like humans do?

Not at all! Animals perceive the world in many different ways depending on their species. Their vision is shaped by their environment and their survival needs.

Augaleið is a creative workshop where we explore what the world looks like through the eyes of others. The workshop is part of the Sjónarspil project, which focuses on how animals and humans perceive the world around them. The design team ÞYKJÓ leads the workshop, which takes place at the Natural Science Museum of Kópavogur.

What colors can animals see?
Does it matter where their eyes are placed?
Do some animals even have eyes on stalks?
Come and see for yourself!

The workshop is designed for children and families, suitable for ages 4 and up.
Admission is free!

ÞYKJÓ is an interdisciplinary design team creating imaginative experiences for children and families through textiles, toys, and interactive design.
More info: www.thykjo.is

Deildu þessum viðburði

26
apr
Gerðarsafn
03
maí
Náttúrufræðistofa Kópavogs

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

24
apr
Bókasafn Kópavogs
24
apr
Bókasafn Kópavogs
24
apr
Menning í Kópavogi
25
apr
Bókasafn Kópavogs
26
apr
Gerðarsafn
27
apr
Salurinn
28
apr
Bókasafn Kópavogs
29
apr
Salurinn
03
maí
04
maí
Salurinn
24
maí
Salurinn

Sjá meira

Náttúrufræðistofa Kópavogs

24
apr
Menning í Kópavogi
03
maí
Náttúrufræðistofa Kópavogs
07
maí
07
apr
Náttúrufræðistofa Kópavogs
16:15

Sólkerfið

08
maí
Bókasafn Kópavogs
04
jún
Náttúrufræðistofa Kópavogs
16:15

Sólskoðun

Sjá meira