22.sep 13:00

,,Bara drekka te“ I Te athöfn með Dawn Nilo

Gerðarsafn

Gestir bjóða hver öðrum te og taka þátt í ýmsum sálaræfingum.

Just Drink Tea er róttæk tilraun til þess að fanga augnablikin, eins konar athöfn helguð skynreynslu mannfólksins. Titilinn má þýða sem „drekkið bara te“ og verkið reynir að hefja upp orðið „bara“ og láta það vísa í margbreytileika þess sem „eitthvað æðra“ en finna má í einfaldleika tilverunnar. Gestir bjóða hver öðrum te og taka þátt í röð ljóðrænna og skynrænna sálaræfinga.
Þátttaka gestum að kostnaðarlausu.
Viðburðurinn er frá 13:00 – 17:00 og skráning fer fram á gerdarsafn@kopavogur.is 
 
Dawn Nilo er gjörningarlistakona, kennari og fræðari, búsett og starfandi í Basel, Sviss. Dawn er með MA í sjónlistum og kennslufræðum og BA gráðu í félagsráðgjöf. Einnig er hún menntuð sem Waldorfsuppeldis fræðingur og er með tíu ára reynslu sem kennari í Waldorfskóla að baki. Dawn hefur unnið og sýnt með fjölmörgum alþjóðlegum listamönnum og sýningarstjórum, m.a. Tino Sehgal, Simone Forti, John Giorno, Klaus Biesenbach, Tom Stromberg, Chus Martinez og Poka Yio. Verk hennar hafa verið sýnd í stofnunum á borð við Schaulager og Kunsthalle Basel í Sviss, og Leopold-safnið and Volx/Margarethen-leikhúsið í Vín. Árið 2017 var hún tilnefnd til svissnesku gjörningalista verðlaunanna. Verk Dawn Nilo eru listrænar, alkemískar rannsóknir sem stuðla að því að virkja skynfærin og ímyndunaraflið.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

12
sep
Salurinn

Tvíhöfði | Af fingrum fram í 15 ár

14
sep
Salurinn
20:30

Himinn & jörð

14
sep
Bókasafn Kópavogs
11:00

Tala og spila

14
sep
Náttúrufræðistofa Kópavogs
13:00

Haustkórónur með ÞYKJÓ

16
sep
Bókasafn Kópavogs
13:00

Sófaspjall um andleg mál

17
sep
Bókasafn Kópavogs
10:00

Hannyrðaklúbburinn Garn og gaman

18
sep
Bókasafn Kópavogs
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

18
sep
Bókasafn Kópavogs
16:00

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

18
sep
Gerðarsafn
12:15

Hljóðvefur um Hamskipti

07
okt
12
okt
Bókasafn Kópavogs
08:00

Bókamarkaður

04
nóv
09
nóv
Bókasafn Kópavogs
08:00

Bókamarkaður

29
nóv
30
nóv
Salurinn
20:00

Jazzkonur kynna, Jólajazz!

Sjá meira

Gerðarsafn

18
sep
Gerðarsafn
22
sep
Gerðarsafn
26
sep
Gerðarsafn
09
okt
Gerðarsafn
26
okt
05
jan
Gerðarsafn

Sjá meira