13.apr 13:00

Barnamenningarhátíð I Hreyfimyndasmiðja og sýningin Fögnum fjölbreytileikanum

Gerðarsafn

Smiðja fyrir alla fjölskylduna og sýning nemenda úr Vatnsendaskóla.

13:00 – 16:00 | Hreyfimyndasmiðja
Hreyfimyndasmiðja með Sólrúnu Ylfu Ingimarsdóttur og Atla Arnarssyni, höfundum Marglitu marglyttunnar. Gott ef þátttakendur hafa snjalltæki meðferðis. Heildardagskrá uppskerudags Barnamenningarhátíðar má finna hér.
 
14:00 | Tónlist
Stefán Hilmarsson bæjarlistamaður tekur lagið með efnilegum tónlistarnemum úr Tónlistarskóla Kópavogs og Skólahljómsveit Kópavogs
 
Auk þess:
Sýningin Fögnum fjölbreytileikanum var unnin í samstarfi við nemendur á unglingastig í myndlistarvali í Vatnsendaskóla undir handleiðslu Sesselju Konráðsdóttur og myndlistakonunnar Melanie Bonaldo. Verk sýningarinnar eru unnin út frá eigin upplifun af fordómum en fordómar eru útgangspunktur verka Melanie. Ýmsar æfingar í tengslum við verkefnið voru gerðar áður en að hver nemandi vann verk sitt á striga. Striga bútarnir eru saumaðir saman í eina heild í táknrænni tilraun til að vinna á móti aðskilnaði sem fylgir fordómum. Nemendur gerðu einnig vídeóverk með sama þema sem eru klippt saman og sýnt sem eitt verk.
Sýningin stendur yfir frá 8. – 13. apríl á 1. hæð Gerðarsafns.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

27
mar
Salurinn
27
mar
Bókasafn Kópavogs
10:00

Holl fæða

27
mar
Bókasafn Kópavogs
27
mar
Bókasafn Kópavogs
27
mar
Gerðarsafn
28
mar
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

28
mar
Gerðarsafn
29
mar
Salurinn
03
maí
04
maí
Salurinn

Sjá meira

Gerðarsafn

27
mar
Gerðarsafn
28
mar
Gerðarsafn
01
apr
Gerðarsafn
03
apr
Gerðarsafn
05
apr
Gerðarsafn
30
apr
10
ágú
Gerðarsafn

Sjá meira