29.ágú 16:00 ~ 01.sep 17:00

Besta auglýsingastofan

Bókasafn Kópavogs | Menning í Kópavogi

Aðalsafn 1. hæð

Besta auglýsingastofan | The Best Ad Agency | Adam Flint & Annahita

Besta auglýsingaskrifstofan er gervi auglýsingaskrifstofa sem mun birtast á Hamraborg Festival 2024. Gestum er boðið að ganga inn í skrifstofurými þar sem þeir gerast launalausir starfsnemar og fá það verkefni að hanna og framleiða plaköt í A4 stærð sem auglýsa ýmsar ímyndaðar einingar og hugmyndir, allt frá nýjum fyrirtækjum yfir í persónuleg hugðarefni svo sem gæludýr og ljóð. Auglýsingastofan leggur upp með því að hlúa að samsköpun með því að bjóða upp á skriffæri og ljósritunarvélar svo að gestir geti beitt eigin sýn og sköpunarkrafti. Á stuttum tíma þurfa gestir að reiða á handahóf og eigin maga tilfinningu til að skapa, aðferð innblásna af Dadaisma.
Þetta framtak hefur margvíslegan tilgang: 1) að varpa ljósi á yfirþyrmandi nærveru auglýsinga í samfélaginu, 2) að valdefla einstaklinga til þess að taka þátt í sköpun þeirra og 3) velta upp spurningum varðandi höfundarétt og hæfileika.

Fylgstu með á instagram þar sem niðurstöður verða kynntar á @bestaauglysingastofan

Adam er sjálfstætt starfandi hönnuður, lektor og deildarforseti Í GrafískRI hönnun við Listaháskóla Íslands. Hann hlaut MFA gráður frá University of California, Davis, þar sem hann stúderaði hönnun kosningakerfisins í Bandaríkjunum. Árið 2023 stundaði Adam rannsóknir í Kristjaníu, Danmörku, þar sem hann kortlagði and-kapitalíska grafíska hönnun en afrakstur hennar var sýndur á sýningunni Orange Work í Núllinu sem var hluti af HönnunarMars 2024. Síðastliðin áratug hefur hann tekið þátt í sýningarhaldi í ýmsum menningarstofnunum til dæmis: California Museum, di Rosa Center for Contemporary Art, Southern Utah Museum of Art, og Listasafni Reykjavíkur, ásamt öðrum.

Annahita á ættir að rekja til Þýskalands og Íran. Hún útskrifaðist með gráðu frá Gerrit Rietveld Academy árið 2016. Á meðan á námi hennar stóð lagði hún áherslu á vídeó list auk þess hefur hún þróað með sér áhuga á málverki og teikningu á síðastliðnum árum. Í vídeóverkum hennar rannsakar hún víxlverkunina á milli myndavélar, viðfangs hennar og áhorfanda, sem ýfir upp möguleg áhrif allra þriggja. Ein af endurteknum stefum í vinnuferli hennar er að ná skilningi á hvernig viðfang hreyfir sig á milli ramma sem virðast alveg stöðugir. Hún hefur unnið að gerð sýningarverkefna fyrir stofnanir eins og Listasafn Reykjavíkur, Listasafn Íslands, LHÍ, Nýló og Gerðarsafn síðan 2016.

Besta auglýsingastofan, installation & participatory exhibition, where works will be produced and displayed within the exhibition space as well as around town.

Besta auglýsingastofan / The Best Ad Agency is a fake ad agency that will appear during Hamraborg Festival 2024. Visitors to the interactive exhibition are welcomed into an office space where they become unpaid interns, tasked with designing and producing A4 flyers promoting various fictitious entities or ideas, from new businesses to personal favourites like pets or poems. The agency aims to foster co-creation, providing supplies and a copy machine for visitors to contribute their own creativity and point of view. With a short turnaround time, visitors rely on chance and their own gut instincts to make, inspired by the tenets of Dadaism.
This initiative serves multiple purposes: 1) shedding light on the overwhelming presence of advertising in society, 2) empowering individuals to participate in its creation, and 3) questioning notions of authorship and talent.

Follow along on Instagram where the results will be published @bestaauglysingastofan

Adam is an independent designer and assistant professor/program director of visual communication at Iceland University of the Arts. He received his MFA from the University of California, Davis, where he studied the design of the U.S. voting system. During June, 2023 Adam was the researcher in residence in Freetown Christiania mapping out the history of anti-capitalist graphic design; then held the connected exhibition, Orange Work at Núllið Gallerý (DesignMarch 2024). For the past decade, he has collaborated on exhibitions with cultural institutions such as the California Museum, di Rosa Center for Contemporary Art, Southern Utah Museum of Art, and Listasafn Reykjavíkur, among others.

Annahita has dual heritage – German and Iranian. She graduated with a BFA from the Gerrit Rietveld Academy in 2016. During her studies, she focused on video art but has also developed an interest in painting and drawing in recent years. Regarding her video works, she researches the subtle interaction between camera, performer and audience, highlighting the performative capacities of all three. One constant within her practice is understanding how subjects move within seemingly static frames. Since 2016 she has worked behind the scenes on exhibition projects for Listasafn Reykjavíkur, Listasafn Íslands, LHÍ, Nýlo and Gerðarsafn.

Exhibition program is supported by Myndlistarsjóður.

Dagsetningar

29.ágú

16:00 ~ 18:00

30.ágú

16:00 ~ 18:00

31.ágú

14:00 ~ 17:00

01.sep

14:00 ~ 17:00

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

10
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

11
jan
Bókasafn Kópavogs
11
jan
Bókasafn Kópavogs
11
jan
Gerðarsafn
12
jan
Salurinn
13:30

Hamskipti

12
jan
Gerðarsafn
13
jan
Bókasafn Kópavogs
slökunarjóga
14
jan
Bókasafn Kópavogs
15
jan
Bókasafn Kópavogs
16:30

Myndgreining

21
jan
25
jan
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Bókasafn Kópavogs

10
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

11
jan
Bókasafn Kópavogs
11
jan
Bókasafn Kópavogs
13
jan
Bókasafn Kópavogs
slökunarjóga
14
jan
Bókasafn Kópavogs
15
jan
Bókasafn Kópavogs
15
jan
Bókasafn Kópavogs
16:30

Myndgreining

16
jan
Bókasafn Kópavogs
17
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

21
jan
25
jan
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira