02.nóv 2025 13:30

Far vel fley!

Salurinn

Salurinn
3.900 - 4500 kr.

Umbra kafa í íslenskan miðaldakveðskap og leitast við að draga hann fram í dagsljósið í eigin útsetningum. Hópurinn vinnur með efni sem á rætur að rekja til íslenskra eddukvæða, sagnadansa og annarra forna texta úr miðaldahandritum, og leggur áherslu á að nálgast textana bæði sem menningararf og sem lifandi sköpunargrunn. Umbra vinnur með textana út frá formgerðum og rithefð þeirra, og leggur áherslu á að framsetningin sé sjálfstæð túlkun byggð á frumheimildum.

Efnisskrá tónleikanna byggist annars vegar á nýjum tónsmíðum hópsins við fornan texta, þar sem frumsköpun er sett í beint samtal við efni úr miðöldum, og hins vegar á nýjum útsetningum á sagnadönsum – kvæðum sem lifðu í munnmælum og handritum og bera með sér krassandi sögur af ástum og örlögum liðinna alda.

Á undan tónleikunum verður boðið upp á tónleikaspjall klukkan 13:00. Aðgangur á spjallið er ókeypis og öll velkomin.

Deildu þessum viðburði

11
jan
Salurinn
01
feb
Salurinn
13:30

Dáland

01
mar
Salurinn
12
apr
Salurinn
03
maí
Salurinn

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
07
des
Menning í Kópavogi
08
des
Bókasafn Kópavogs
09
des
Bókasafn Kópavogs
09
des
Bókasafn Kópavogs
10
des
Bókasafn Kópavogs
10
des
Bókasafn Kópavogs
16:30

Myndgreining

10
des
Bókasafn Kópavogs
10
des
Gerðarsafn
12:15

Leiðsögn

Sjá meira

Salurinn

11
des
Salurinn
12
des
Salurinn
14
des
Salurinn
14
des
Salurinn
17
des
Salurinn
11
jan
Salurinn
01
feb
Salurinn
13:30

Dáland

Sjá meira