28.jan 17:00 - 18:00

Fatanýting með Siggu

Bókasafn Kópavogs

Aðalsafn

Hvernig getum við endurnýtt og breytt gömlum fötum?

Sigríður Tryggvadóttir mun í þessum fyrirlestri fræða okkur um sjálfbærni, hægtísku og endurnýtingu á fatnaði.

Hraðtíska hefur gríðarlega alvarleg áhrif á umhverfið og fylgir henni mikil sóun. Hægt er að sporna við þessari þróun með hægtísku, endurnýtingu á fötum og meðvitund um umhverfisáhrif hraðtískunnar.

Sigríður er nánast alltaf kölluð Sigga, en hún á og rekur „Saumaheim Siggu“, samfélag og námskeið í fatabreytingum þar sem hún leiðir fólk í átt að sjálfbærari fatastíl og fatanýtingu. Þar má líka finna hennar eigin sköpun, fatnað og fylgihluti sem gerðir eru úr afklippum, gömlum fatnaði og vintage efnum.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

05
apr
Bókasafn Kópavogs
05
apr
Gerðarsafn
05
apr
Gerðarsafn
07
apr
Bókasafn Kópavogs
07
apr
Bókasafn Kópavogs
slökunarjóga
12:00

Stólajóga

08
apr
Bókasafn Kópavogs
08
apr
Bókasafn Kópavogs
08
apr
Bókasafn Kópavogs
09
apr
Salurinn
03
maí
04
maí
Salurinn

Sjá meira

Bókasafn Kópavogs

05
apr
Bókasafn Kópavogs
07
apr
Bókasafn Kópavogs
07
apr
Bókasafn Kópavogs
slökunarjóga
12:00

Stólajóga

08
apr
Bókasafn Kópavogs
08
apr
Bókasafn Kópavogs
08
apr
Bókasafn Kópavogs
09
apr
Bókasafn Kópavogs
10
apr
Bókasafn Kópavogs
10
apr
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira