26.ágú 17:00

Feminískt RAVE

Menning í Kópavogi

Undirgöngin

Feminískt RAVE er dansverk eftir Önnu Kolfinnu Kuran unnið í náinni samvinnu við og flutt af stórum hópi ungmenna. Verkið sækir innblástur í reifmenningu og er feminísk útópía þar sem öll hafa frelsi til að tjá og hreyfa sig eins og þau vilja við tónlist að þeirra vali. Rýmið er þeirra og saman eru þau sterk, mjúk og geislandi hvert á sinn hátt. Feminískt reif er verk þar sem dansgleði og grúf ræður ferðinni.

Verkefnið er unnið í samstarfi við og meðframleitt af Litlu Systur og var frumsýnt á Reykjavík Dance Festival 2022 með styrk frá Barnamenningarsjóði.

Höfundar: Anna Kolfinna Kuran, Guðný Hrund Sigurðardóttir og Ívar Pétur Kjartansson

Meðhöfundar og flytjendur: Dj Ani, Egill Árni Jónsson, Emilía Ómarsdóttir, Emilía Sól Yngvadóttir, Freyja Lárusdóttir, Flóki Dagsson, Hildur Óskarsdóttir, Iðunn Berndsen, Ísafold Salka Búadóttir, Jasmín Eva Sigurðardóttir, Kai Embl Baldurs, Katrín Einarsdottir, Klara Ævarsdóttir, Lilja Daníelsdóttir, Magdalena Arinbjörnsdóttir, Mikael Ólafsson, Pat Ferrell Berger, Sólveig Hanna Davíðsdóttir, Una Erlín Baldursdóttir, Úlfhildur Lokbrá Friðriksdóttir og ZiggyZX.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

05
júl
Gerðarsafn
07
júl
Bókasafn Kópavogs
08
júl
Bókasafn Kópavogs
09
júl
Bókasafn Kópavogs
09
júl
Bókasafn Kópavogs
10
júl
Salurinn
11
júl
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

13
júl
Menning í Kópavogi
14
júl
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Menning í Kópavogi

13
júl
Menning í Kópavogi
10
ágú
Menning í Kópavogi
12
ágú
Menning í Kópavogi
16
ágú
Menning í Kópavogi
29
ágú
05
sep
Menning í Kópavogi

Sjá meira