16.feb 13:00

Fjölskyldustund | Kviksjá

Gerðarsafn

Í tengslum við Sýninguna Ó, hve hljótt verður kviksjá viðfangsefni fjölskyldustundarinnar í Gerðarsafni sem Hrund Atladóttir mun leiða. Kviksjá eða kaleidóskóp er rörlaga leikfang sem er alsett speglum að innanverðu sem endurspegla litlar skrautflygsur á borð við glerbúta, perlur eða speglabrot sem komið hafa verið fyrir í rörinu. Þegar horft er í kviksjána má sjá samhverf form og með því að snúa henni ummyndast þau og breytast líkt og fyrir töfra. Kviksjáin var þekkt í Grikklandi til forna, en hún var enduruppgötvuð af bretanum Sir David Brewster árið 1816 og hefur verið vinsæl síðan. Á námskeiðinu verða búnir til allskonar útgáfur af kviksjám úr fjölbreyttu efni. Þátttakendur fá að taka sína eigin sjá með sér heim í lok dags.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

25
nóv
18
des
Salurinn
29
nóv
30
des
Kópavogur
30
nóv
13
des
Kópavogur
04
des
Kópavogur
04
des
Kópavogur
04
des
Kópavogur
05
des
Bókasafn Kópavogs
05
des
10
des
Bókasafn Kópavogs
05
des
Mekó
20:30

Vatnadýrð

07
des
09
des
Salurinn
20:30

Jól og næs

07
des
Héraðsskjalasafn Kópavogs

Sjá meira

Gerðarsafn

10
des
Gerðarsafn