16.feb 13:00

Fjölskyldustund | Kviksjá

Gerðarsafn

Í tengslum við Sýninguna Ó, hve hljótt verður kviksjá viðfangsefni fjölskyldustundarinnar í Gerðarsafni sem Hrund Atladóttir mun leiða. Kviksjá eða kaleidóskóp er rörlaga leikfang sem er alsett speglum að innanverðu sem endurspegla litlar skrautflygsur á borð við glerbúta, perlur eða speglabrot sem komið hafa verið fyrir í rörinu. Þegar horft er í kviksjána má sjá samhverf form og með því að snúa henni ummyndast þau og breytast líkt og fyrir töfra. Kviksjáin var þekkt í Grikklandi til forna, en hún var enduruppgötvuð af bretanum Sir David Brewster árið 1816 og hefur verið vinsæl síðan. Á námskeiðinu verða búnir til allskonar útgáfur af kviksjám úr fjölbreyttu efni. Þátttakendur fá að taka sína eigin sjá með sér heim í lok dags.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

26
nóv
17
des
Menning í Kópavogi
07
des
15
des
Salurinn
13
des
Bókasafn Kópavogs
13
des
Bókasafn Kópavogs
13
des
Bókasafn Kópavogs
16
des
Salurinn
17
des
Menning í Kópavogi
20
des
Bókasafn Kópavogs
20
des
Menning í Kópavogi
20
des
Bókasafn Kópavogs
21
des
Salurinn
22
des
Salurinn
20:30

Jól & næs

Sjá meira

Gerðarsafn

13
jan
31
mar
Gerðarsafn
Elliheimili - Ívar Brynjólfsson
20
jan
04
feb
Gerðarsafn
MOLTA
10
feb
31
mar
Gerðarsafn

Sjá meira