12.mar 13:00

Fjölskyldustundir á laugardögum | Leiðsögn og teiknismiðja

Gerðarsafn

Hentar öllum börnum á grunnskólaaldri.

Hlökk Þrastardóttir og Silja Jónsdóttir bjóða upp á fjölskylduleiðsögn og teiknismiðju í tengslum við sýningar Santiago Mostyn, Elínar Hansdóttur og Úlfs Hanssonar sem nú standa yfir í Gerðarsafni.
Ókeypis aðgangur og öll velkomin.
Sýningin Ad Infnitum í Gerðarsafni er áhrifaríkt samtal myndlistarmannsins Elínar Hansdóttur og hljóðlistamannsins Úlfs Hanssonar. Tvíeykið og systkinin kanna í sameiningu hárfína fyrirbærafræðilega þætti rýmistilfnningar. Elín og Úlfur bjóða áhorfandanum að dvelja í ógreinilegu rými sem erftt er að henda reiður á en í forgrunni er líkamleg viðvera í umhverfi okkar.
Santiago Mostyn sýnir nýja innsetningu í Gerðarsafni með ljósmyndum og vídeóverkum sem unnin voru þvert yfir Svarta Atlantshafið með áherslu á staði sem listamaðurinn tengist persónulega. Ljósmyndaröðin 08-18 (Past Perfect) er sýnd hér í fyrsta sinn og var gerð á áratug af endurkomum til Trinidad, Zimbabwe, Grenada, Bandaríkjanna og Skandinavíu. Myndaröðin hangir á veggfóðri sem unnið er með bláþrykki (en. cyanotype), sem mun breytast og framkalla grábláan tón með því að vera baðað vetrarsól meðan á sýningunni stendur.
Fjölskyldustundir á laugardögum eru í boði Lista- og menningarráðs Kópavogsbæjar.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

26
nóv
17
des
Menning í Kópavogi
07
des
15
des
Salurinn
13
des
Bókasafn Kópavogs
13
des
Bókasafn Kópavogs
13
des
Bókasafn Kópavogs
16
des
Salurinn
17
des
Menning í Kópavogi
20
des
Bókasafn Kópavogs
20
des
Menning í Kópavogi
20
des
Bókasafn Kópavogs
21
des
Salurinn
22
des
Salurinn
20:30

Jól & næs

Sjá meira

Gerðarsafn

13
jan
31
mar
Gerðarsafn
Elliheimili - Ívar Brynjólfsson
20
jan
04
feb
Gerðarsafn
MOLTA
10
feb
31
mar
Gerðarsafn

Sjá meira