14.maí 2023 20:00

Francesca Tandoi Trio

Salurinn

Tónleikaröðin Jazz í Salnum býður upp á þrenna tónleika í vor og ættu allir tónlistarunnendur að finna eitthvað við sitt hæfi.
4.700 - 5.200 kr.

Hin ítalska Francesca Tandoi þykir líkjast Diana Krall enda jafnvíg sem píanisti og söngkona. Útsetningar hennar á jazz standördum eru þéttar og sveiflan í fyrirrúmi líkt og hjá Oscar Peterson og Phineas Newborn. Francesca Tandoi er einn mest hrífandi ungi jazzleikarinn á evrópsku senunni í dag og það verður enginn tónlistarunnandi svikinn af tríói hennar fullu eldmóðs og gleði.

Hægt er að kaupa áskrift á Jazz í Salnum. Þá fást miðar á alla þrjá tónleikana með 30% afslætti.


Kaupa áskrift

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Með stuðningi Tónlistarsjóðs

FRAM KOMA

Francesca Tandoi

Söngur og píanó

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

02
nóv
25
apr
Salurinn
08
nóv
Bókasafn Kópavogs
08
nóv
Bókasafn Kópavogs
08
nóv
Náttúrufræðistofa Kópavogs
09
nóv
Gerðarsafn
10
nóv
Bókasafn Kópavogs
11
nóv
Bókasafn Kópavogs
12
nóv
Bókasafn Kópavogs
12
nóv
25
jan
Gerðarsafn

Sjá meira

Salurinn

02
nóv
25
apr
Salurinn
13
nóv
Salurinn
14
nóv
Salurinn
23
nóv
Salurinn
26
nóv
Salurinn
27
nóv
Salurinn
29
nóv
Bókasafn Kópavogs
30
nóv
Salurinn
05
des
Salurinn

Sjá meira