26.nóv 2025 12:15

Dear Carolyn | Menning á miðvikudögum

Salurinn

Salurinn
Aðgangur ókeypis kr.

Nærandi menningarstund í hádeginu

Dear Carolyn
er sviðsett sendibréf til Carolyn Chen tónskálds og vinkonu höfundar og flytjanda, Berglindar Maríu Tómasdóttur. Í verkinu fléttast saman hugleiðingar um minni og minningar settar fram í tali, tónum og myndum. 

Dear Carolyn  er rúmur hálftími að lengd. 

—————

Dear Carolyn
is a staged letter addressed to the composer Carolyn Chen, a friend of the composer and performer, Berglind María Tómasdóttir. The work weaves together reflections on memory and remembering, expressed through spoken word, sound, and images.

Dear Carolyn has a running time of a little over half an hour.

Dr. Berglind María Tómasdóttir, tónlistarfræðingur og tónlistarkona, frumflytur nýtt verk fyrir flautur, heimasmíðuð hljóðfæri, elektróník og videó. Verkið er innblásið af Raufarhöfn og gömlum lýsistönkum sem standa í bænum miðjum. Þar var hluti verksins tekið upp sem fléttast inn í flutninginn í hljóði og mynd.

Menning á miðvikudögum fer fram alla miðvikudaga kl.12:15 á Bókasafni Kópavogs, Gerðarsafni, Salnum eða í Náttúrufræðistofu. Aðgangur á viðburðina er ókeypis og öll velkomin.

Deildu þessum viðburði

10
des
Gerðarsafn
12:15

Leiðsögn

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
06
des
Bókasafn Kópavogs
06
des
Bókasafn Kópavogs
06
des
Náttúrufræðistofa Kópavogs
07
des
Menning í Kópavogi
08
des
Bókasafn Kópavogs
09
des
Bókasafn Kópavogs
09
des
Bókasafn Kópavogs
10
des
Bókasafn Kópavogs
16:30

Myndgreining

Sjá meira

Salurinn

11
des
Salurinn
12
des
Salurinn
14
des
Salurinn
14
des
Salurinn
17
des
Salurinn
11
jan
Salurinn
01
feb
Salurinn
13:30

Dáland

Sjá meira