19.sep ~ 05.jan

Fullt af litlu fólki

Gerðarsafn

Sýningarverkefnið Fullt af litlu fólki tekst á við hið andlega í listum. Titillinn er sóttur í teikningu eftir austurríska mannspekinginn Rudolf Steiner frá árinu 1922, en hann vandi sig á að teikna myndir til stuðnings við hið talaða orð þegar hann hélt fyrirlestra.

Frumkvæði að sýningunni eiga þær Guðrún Vera Hjartardóttir og Sigrún Halldóra Gunnarsdóttir (ÚaVon) sem hafa lengi velt fyrir sér hvernig andleg iðkun þeirra og áhugi á mannspeki geti samræmst listsköpun þeirra.
Þátttakendur sýningarinnar eiga það sameiginlegt að rannsaka ríki hins óþekkta og sækja innblástur í andleg, spíritísk, esóterísk og/eða mannspekileg gildi og birta þau í myndlist, grafískri hönnun, dansi, tónlist og jafnvel fræðum. En auk listaverka á sýningunni er boðið upp á fyrirlestra, námskeið og samræður þar sem leitast er eftir að dýpka tengsl og skilning á sambandi milli hins andlega og efnislega.

Þátttakendur:
Hilma af Klint (SE), Gerður Helgadóttir (IS), Rudolf Steiner (AT/CH), Joseph Beuys (De), Guðrun Vera Hjartardóttir (IS), Sigrún Halldóra Gunnarsdóttir/ Úa Von (IS), Elsa Dórótea Gísladóttir (IS), Dawn Nilo (CA/US/CH), Martje Brandsma (NL), Silvana Gabrielli (IT,CH), Sati Katerina Fitzova (UK), Philipp Tok (DE/CH), Julius Rothlaender (DE/IS), Ruth Bellinkx (BE), Erla Þórarinsdóttir (IS), Páll Banine (IS), Walter Kugler (DE/CH), Johannes Nilo (SWE/CH), Edward de Boer (NL), Jón B. K. Ransu (IS), Jasper Bock (DE/IS).
Sýningin Fullt af litlu fólki var styrkt af the Swiss Arts Council Pro Helvetia, Safnasjóði, Myndlistarsjóði, Iona Stitching, Antroposofiska félaginu og Kanto Basel-Stadt Kultur.
Sýningin Fullt af litlu fólki var styrkt af the Swiss Arts Council Pro Helvetia, Safnasjóði, Myndlistarsjóði, Iona Stitching, Antroposofiska félaginu og Kanto Basel-Stadt Kultur.

Mynd: Frá dansgjörningi Martje Brandsma á opnun Fullt af litlu fólki.

LISTAFÓLK

Hilma af Klint (SE), Gerður Helgadóttir (IS), Rudolf Steiner (AT/CH), Joseph Beuys (De), Guðrun Vera Hjartardóttir (IS), Sigrún Halldóra Gunnarsdóttir/ Úa Von (IS), Elsa Dórótea Gísladóttir (IS), Dawn Nilo (CA/US/CH), Martje Brandsma (NL), Silvana Gabrielli (IT,CH), Sati Katerina Fitzova (UK), Philipp Tok (DE/CH), Julius Rothlaender (DE/IS), Ruth Bellinkx (BE), Erla Þórarinsdóttir (IS), Páll Banine (IS), Walter Kugler (DE/CH), Johannes Nilo (SWE/CH), Edward de Boer (NL), Jón B. K. Ransu (IS), Jasper Bock (DE/IS).

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

19
apr
Salurinn
20:00

KLARA ELÍAS

20
apr
Gerðarsafn
21
apr
Salurinn
23
apr
Bókasafn Kópavogs
24
apr
Bókasafn Kópavogs
24
apr
Gerðarsafn
25
apr
Bókasafn Kópavogs
25
apr
Bókasafn Kópavogs
25
apr
Bókasafn Kópavogs
04
maí
Salurinn
06
maí
11
maí
Bókasafn Kópavogs
03
jún
08
jún
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Gerðarsafn

20
apr
Gerðarsafn
24
apr
Gerðarsafn
25
apr
Gerðarsafn
27
apr
Gerðarsafn

Sjá meira