08.okt ~ 22.jan

Geómetría

Gerðarsafn

Sýning á verkum íslenskra listamanna sem voru í forystu geómetrískrar abstraktlistar á 6. áratugnum. Var þetta í fyrsta sinn í íslenskri listasögu sem hópur íslenskra listamanna var samstíga því sem var að gerast á alþjóðavettvangi.

Geómetría spratt úr tilraunamennsku og framsæknum hugmyndum um eðli og möguleika listarinnar. Hreyfingin kom sem loftsteinn inn í íslenskt menningarlíf í upphafi sjötta áratugarins og olli straumhvörfum í listalífi þjóðarinnar. Hreyfingin var andsvar við ríkjandi fagurfræði þar sem leitast var við að finna nýjar leiðir til sköpunar og tjáningar. Geómetrían var ekki einangruð myndlistarstefna heldur nýtt viðmót, túlkun og tjáning á samtímanum þar sem myndlistin flæddi út fyrir rammann, samruni listgreina var mögulegur og borgin var vettvangur menningar.

Sýningarhönnun: Hreinn Bernharðsson & Studio Studio.

LISTAFÓLK

Ásgerður Búadóttir

Ásmundur Sveinsson

Benedikt Gunnarsson

Eiríkur Smith

Eyborg Guðmundsdóttir

Gerður Helgadóttir

Guðmunda Andrésdóttir

Guðmundur Benediktsson

Hafsteinn Austmann

Hjörleifur Sigurðsson

Hörður Ágústsson

Karl Kvaran

Kjartan Guðjónsson

Kristín Jónsdóttir frá Munkaþverá

Málfríður Konráðsdóttir

Nína Tryggvadóttir

Skarphéðinn Haraldsson

Svavar Guðnason

Sverrir Haraldsson

Vala Enard Hafstað

Valtýr Pétursson

Þorvaldur Skúlason

SÝNINGARSTJÓRN

Brynja Sveinsdóttir & Cecilie Gaihede.

Viðhengi

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

23
okt
01
nóv
Bókasafn Kópavogs
01
nóv
Bókasafn Kópavogs
01
nóv
Bókasafn Kópavogs
02
nóv
Salurinn
02
nóv
Salurinn
02
nóv
25
apr
Salurinn
03
nóv
Bókasafn Kópavogs
04
nóv
Bókasafn Kópavogs
05
nóv
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Gerðarsafn

09
nóv
Gerðarsafn
12
nóv
25
jan
Gerðarsafn
20
nóv
Gerðarsafn
20
nóv
Gerðarsafn
29
nóv
Bókasafn Kópavogs
18
des
Gerðarsafn

Sjá meira