04.feb 13:00 - 13:30

Harmljóð horfinna hluta – verk í vinnslu

Gerðarsafn

Harmljóð horfinna hluta (Elegìa delle cose perdute) er fjölþjóðlegt sviðslistaverk í þróun en brot úr verki í vinnslu verða sýnd í Gerðarsafni á Vetrarhátíð.

Harmljóð horfinna hluta endurspeglar þrá og minningar, rætur og uppruna, það fjallar um siðferðilega útlegð, drauminn um ógerlega afturkomu, reiðina gagnvart tímanum sem gereyðingarafli og landakortið innra með okkur öllum.

Sýningin tekur um 25 mínútur. Aðgangur er ókeypis.

Hugmynd og leikstjórn: BPART – Lenka Flory, Michaela Kessler
Listræn stjórn: Zerogrammi, Stefano Mazzotta
Tónlistarstjórn: Línus Orri

Flytjendur: Amina Amici, Þorgerður Atladóttir, Gabriel Beddoes, Alejandro Bencomo, Damien Camunez, Chiara Guglielmi, Auður Huld Gunnarsdóttir, Agáta Jarošová, Sigríður Laretta Jónsdóttir, Lara Hereu Macho, Tiffany Margelin, Riccardo Micheletti, Alessio Rundeddu, Marie Svobodová, Orkun Türkmen og Karel Vladyka.

Flóttafólk og fólk í leit að alþjóðlegri vernd kemur frá Afghanistan, Bangladesh, Kólumbíu, Íran, Írak, Nígeríu, Palestínu, Sómalíu, Sýrlandi, Úkraínu og Venesúela.

Framkvæmd: Giulia Sandroni, Magdalena Tworek
Samstarfsaðilar: Dansverkstæðið, Rauði kross Íslands, Borgarbókasafn Reykjavíkur, Gerðarsafn, Reykjanesbær, Iðnó, Hafnarhús, Hamarinn, ungmennahús Hafnarfjarðar, Árskógar og Vitatorg.



Work in progress: Elegìa delle cose perdute

An international dance-theatre event with live music. Connecting Icelandic residents with refugees, musicians and performes from all around the world.

Elegìa delle cose perdute (Elegy of Lost Things) reflects a nostalgia, a Sehnsucht, a memory as matter that traces back our roots and identity and, at the same time, the separation from them and the feeling of moral exile that arises from it: a dream of impossible returns, anger facing the time that annihilates, a send-off from what is lost and that has marked the map of our inner journey.

We will present fragments from the performance as part of the Tracing Fragments exhibition directly in the exhibition space.

Free entry

Running time: 25 min

Concept & direction: BPART – Lenka Flory, Michaela Kessler

Artistic direction: Zerogrammi, Stefano Mazzotta

Music dramaturgy: Linus Orri

Performed by: Amina Amici (I), Thorgerdur Atladóttir (IS), Gabriel Beddoes (I), Alejandro Bencomo (IS), Damien Camunez (F), Chiara Guglielmi (I), Audur Huld Gunnarsdóttir (IS), Agáta Jarošová (CZ), Sigridur Laretta Jonsdottir (IS), Lara Hereu Macho (CZ), Tiffany Margelin (IS), Riccardo Micheletti (I), Alessio Rundeddu (I), Marie Svobodová (CZ), Orkun Türkmen (CZ), Karel Vladyka (CZ).

Refugees and asylum seekers from Afghanistan, Bangladesh, Columbia, Iran, Iraq, Nigeria, Palestine, Somalia, Syria, Ukraine, Venezuela; Participants from Lithuania, Portugal, Spain; and Icelandic residents.

Production: Giulia Sandroni, Magdalena Tworek

Partners: Dansverkstaedid, Red Cross Iceland, Reykjavik City Library, Gerdarsafn Museum, Municipality of Reykjanesbær, IDNO Culture House, Hafnarhús, Hamarinn youth centre Hafnarfjordur, social centres of Vitatorg and Áskogar.

Project Be part! was supported by the EEA and Norwegian Funds within the program Culture.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

04
nóv
09
nóv
Bókasafn Kópavogs
05
nóv
Bókasafn Kópavogs
05
nóv
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

06
nóv
Bókasafn Kópavogs
06
nóv
Bókasafn Kópavogs
06
nóv
Bókasafn Kópavogs
06
nóv
Náttúrufræðistofa Kópavogs
07
nóv
Bókasafn Kópavogs
09
nóv
Bókasafn Kópavogs
09
nóv
Náttúrufræðistofa Kópavogs
29
nóv
30
nóv
Salurinn
20:00

Jólajazz!

02
des
07
des
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Gerðarsafn

Sjá meira