09.Oct 10:30

Hugleiðsludagur unga fólksins 2018

Gerðarsafn

Markmið dagsins er að sameina ungt fólk (6-16 ára) í 3 mínútna hugleiðslu í grunnkólum hérlendis og erlendis.

Hugleiðsludagur unga fólksins 2018
Menningarhúsin í Kópavogi styðja við Hugleiðsludag unga fólksins sem fer fram í þriðja skipti í ár þann 9. október í Gerðarsafni. Fyrri viðburðir fóru fram í Ráðhúsi Reykjavíkur og í Björtuloftum í Hörpu en verkefnið teygir sig einnig út fyrir landsteinanna með samstarfsaðilum í Kanada.
Verkefnið er hugarfóstur sex jógakennara sem hafa ástríðu fyrir því að kynna hugmynd um hugleiðslu fyrir börnum í gegnum skólakerfið.
Hver og einn skóli eða kennari getur leitt þessa einföldu hugleiðslu með því að fylgja einföldum leiðbeiningum og horfa á meðfylgjandi vídeó.  
Sjá nánar á Facebook viðburði.
 

Við hægjum á öndun.
Við setjum lófa á brjóstkassa og tengjum við hjarta.
Við lokum augum.
Og við hugleiðum inn á frið í hjarta í 3 mínútur. Finnum okkar innri frið.

 
Við hvetjum alla til að taka þátt!

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

08
Feb
Bókasafn Kópavogs
08
Feb
Bókasafn Kópavogs
11
Feb
Salurinn
11
Feb
Bókasafn Kópavogs
15
Feb
Náttúrufræðistofa Kópavogs
15
Feb
Héraðsskjalasafn Kópavogs
15
Feb
Bókasafn Kópavogs
16
Feb
Salurinn
16
Feb
Bókasafn Kópavogs
19
Feb
14
May
Salurinn

Sjá meira

Gerðarsafn

12
Apr
Gerðarsafn
18
Apr
23
Apr
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira