02.feb 21:30

Leiðsögn um safngeymslu á Safnanótt

Gerðarsafn

Cecilie Cedet Gaiehede, verkefnastjóri safneignar Gerðarsafns býður upp á leiðsögn um varðveislurými; rými sem er að öllu jöfnu hulið hinum almenna safngesti.

Safneign Gerðarsafns telur um 4.250 verk. Uppistaðan er um 1.400 verk eftir Gerði Helgadóttur, um 300 verk eftir hjónin Barböru og Magnús Á. Árnason og 1.640 verk eftir Valgerði Briem, aðallega teikningar. Önnur verk sem ýmist hafa verið keypt eða gefin til safnsins eru um 650 að tölu.

Aðgangur er ókeypis. Takmarkaður gestafjöldi.



Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

06
ágú
Bókasafn Kópavogs
06
ágú
Bókasafn Kópavogs
06
ágú
Gerðarsafn
08
ágú
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

08
ágú
Gerðarsafn
08
ágú
Bókasafn Kópavogs
09
ágú
Bókasafn Kópavogs
10
ágú
Menning í Kópavogi

Sjá meira

Gerðarsafn

06
ágú
Gerðarsafn
08
ágú
Gerðarsafn
20
ágú
02
nóv
Gerðarsafn
20
ágú
Gerðarsafn

Sjá meira