16.nóv 12:15 - 13:00

Íslenska er alls konar með Eiríki Rögnvaldssyni

Bókasafn Kópavogs

Aðalsafn
Eiríkur Rögnvaldsson fjallar um fjölbreytileika íslenskunnar á Degi íslenskrar tungu.

Eiríkur sendi nýverið frá sér ritið Alls konar íslenska: Hundrað þættir um íslenskt mál á 21.öld sem vakið hefur mikla athygli. Meginþræðirnir í umfjöllun Eiríks eru gildi tungumálsins í menningu okkar, að tungumálið sé fyrir okkur öll, ekki útvalda og nauðsynlegt sé að umræða um málfar fólks og tungumálið sjálft einkennist af jákvæðni og umburðarlyndi.  

Eiríkur Rögnvaldsson er prófessor emeritus í íslenskri málfræði við Háskóla Íslands og einn helstu forvígismanna íslenskrar máltækni. Hann hefur verið óþreytandi við að vekja athygli á stöðu íslenskunnar og efla skilning á tilbrigðum og fjölbreytileika tungumálsins og mikilvægi þess í menningu okkar og samskiptum. 

Menning á miðvikudögum er styrkt af Lista- og menningarráði Kópavogsbæjar. Viðburðir eru haldnir á víxl á Bókasafni Kópavogs, Gerðarsafni, Náttúrufræðistofu Kópavogs og Salnum þar sem boðið er upp á fjölbreytt erindi,  listamannaleiðsagnir og tónleika. Ókeypis er á alla viðburði í viðburðaröðinni.  

Deildu þessum viðburði

18
sep
Gerðarsafn
02
okt
Bókasafn Kópavogs
09
okt
Gerðarsafn
16
okt
Salurinn
23
okt
Náttúrufræðistofa Kópavogs
06
nóv
Bókasafn Kópavogs
04
des
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

12
sep
Salurinn
14
sep
Salurinn
14
sep
Bókasafn Kópavogs
14
sep
Náttúrufræðistofa Kópavogs
16
sep
Bókasafn Kópavogs
17
sep
Bókasafn Kópavogs
18
sep
Bókasafn Kópavogs
18
sep
Bókasafn Kópavogs
18
sep
Gerðarsafn
07
okt
12
okt
Bókasafn Kópavogs
04
nóv
09
nóv
Bókasafn Kópavogs
29
nóv
30
nóv
Salurinn

Sjá meira

Bókasafn Kópavogs

14
sep
Bókasafn Kópavogs
16
sep
Bókasafn Kópavogs
17
sep
Bókasafn Kópavogs
18
sep
Bókasafn Kópavogs
18
sep
Bókasafn Kópavogs
21
sep
Bókasafn Kópavogs
21
sep
Bókasafn Kópavogs
21
sep
Bókasafn Kópavogs
23
sep
Bókasafn Kópavogs
07
okt
12
okt
Bókasafn Kópavogs
04
nóv
09
nóv
Bókasafn Kópavogs
02
des
07
des
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira