20.des 2024 20:30

Jól & Næs

Salurinn

Salurinn
9.900 kr.

Það verður í senn jólalegt og næs í Salnum þegar þau Ragga Gísla, Jónas Sig, Hildur Vala, Jón Ólafs og Ingibjörg Turchi rugla saman reytum sínum í Salnum, Kópavogi, eins og í aðdraganda síðustu jóla.  Sumir tala um súpergrúppu en þau leiða allt slíkt hjá sér.  Á tónleikunum Jól og næs má heyra jólalög, sólólög og óvænt lög.  Jólatónleikar sem eru engum öðrum tónleikum líkir og alveg bráðnauðsynlegir í annars ágætri flórunni. 

Deildu þessum viðburði

01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
18
des
Bókasafn Kópavogs
20
des
Bókasafn Kópavogs
21
des
Menning í Kópavogi
22
des
23
des
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
18
des
Bókasafn Kópavogs
18
des
Gerðarsafn
20
des
Náttúrufræðistofa Kópavogs
20
des
Bókasafn Kópavogs
21
des
Menning í Kópavogi
22
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
02
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

07
jan
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Salurinn

11
jan
Salurinn
01
feb
Salurinn
13:30

Dáland

07
feb
02
nóv
Salurinn
19
feb
Salurinn
27
feb
Salurinn
01
mar
Salurinn
12
mar
Salurinn

Sjá meira