Þessi fjölbreytti hópur frábærra listamanna ætlar að skemmta áhorfendum á jólatónleikum í Salnum með uppáhalds jólalögunum sem koma úr ólíklegustu áttum. Eins heyrum við falleg lög úr smiðju listafólksins sem hefur svo sannarlega komið víða við á tónlistarferlinum.