12.des 2025 21:00

Jólatónleikar með Margréti Eir

Salurinn

Salurinn
9.450 - 10.500 kr.

Stórsöngkonan Margrét Eir hefur í rúma þrjá áratugi heillað landsmenn með sinni kraftmiklu rödd, ótrúlegu hæfileikum og óneitanlegum sjarma en hún hefur fyrir löngu skipað sér sess sem ein okkar færasta og ástsælasta söngkona. Rödd Margrétar er ekki síst orðin ómissandi hluti af jólatónaflóðinu með öllu frá árlegum jólatónleikum í Fríkirkjunni í Hafnarfirði að hinum stórkostlegu og ógleymanlegu Frostrósartónleikum. 

Þetta árið gefur Margrét ekkert eftir og reiðir fram töfrandi og hátíðlega stund á aðventunni með glæsilegum jólatónleikum ásamt hljómsveit og góðum gestum. Ekki missa af þessu tækifæri til að hverfa frá hversdagsamstri og jólaundirbúningi með því að njóta dásamlegrar kvöldstundar í Salnum. Áheyrendur mega eiga von á sannkallaðri tónleikaveislu með blöndu af sígildum gömlum og nýjum lögum í bland sem leiða okkur brosandi inn í anda jólanna. 

Sérstakir gestir

Stefanía Svavarsdóttir

Pétur Ernir Svavarsson

Hljóðfæraleikarar

Börkur Hrafn Birgisson

Þorgrímur Jónsson

Daði Birgisson

Óskar Þormarsson

Raddir 

Gunnur Arndís Halldórsdóttir

Helga Margrét Clarke

Deildu þessum viðburði

27
nóv
Bókasafn Kópavogs
20:00

Bókaspjall

29
nóv
Bókasafn Kópavogs
30
nóv
Salurinn
05
des
Salurinn
09
des
Bókasafn Kópavogs
11
des
Salurinn
12
des
Salurinn
14
des
Salurinn

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

02
nóv
25
apr
Salurinn
17
nóv
Bókasafn Kópavogs
18
nóv
Bókasafn Kópavogs
19
nóv
Bókasafn Kópavogs
19
nóv
Bókasafn Kópavogs
19
nóv
Bókasafn Kópavogs
20
nóv
Bókasafn Kópavogs
20
nóv
Gerðarsafn
20
nóv
Bókasafn Kópavogs
20
nóv
Gerðarsafn

Sjá meira

Salurinn

02
nóv
25
apr
Salurinn
23
nóv
Salurinn
26
nóv
Salurinn
27
nóv
Salurinn
29
nóv
Bókasafn Kópavogs
30
nóv
Salurinn
05
des
Salurinn
11
des
Salurinn

Sjá meira